Rauði krossinn fær nýja sjúkrabíla 20. maí 2011 10:21 Rauði kross Íslands hefur fengið afhenta fjóra nýja sjúkrabíla af gerðinni Mercedes-Benz Sprinter. Breytingarvinna og smíði inn í bílunum var unnin af Sigurjóni Magnússyni á Ólafsfirði í samstarfi við Rauða krossinn og sjúkraflutningamenn. „Við erum mjög ánægðir að fá fjóra nýja Sprinter bíla nú til notkunar undir sjúkraflutninga. Bílarnir hafa reynst okkur vel og eru hagkvæmir og umhverfsivænir," segir Marinó Már Marinósson, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. Rauði krossinn hefur verið einn af stærstu viðskiptavinum Öskju, umboðsaðila Mercedes-Benz á Íslandi, allt frá því fyrirtækið hóf formlega starfsemi árið 2005 að því er fram kemur í tilkynningu. „Það er ánægjulegt að Rauði krossinn skuli velja Sprinter bifreiðar ítrekað undir þessa mikilvægu notkun sem sjúkraflutningar vissulega eru. Það sýnir hve góðir og traustir þessir bílar eru," segir Páll Halldór Halldórsson, sölustjóri atvinnubíla hjá Öskju. „Reynsla okkar og eigenda Sprinter bíla er mjög góð. Bílarnir hafa verið áreiðanlegir með lága bilanatíðni og þeir eru nokkuð aflmikill miðað við þyngd. Jafnframt eru Sprinter bílar sparir á eldsneyti. Því hentar þessir bílar fullkomlega sem sjúkrabílar og það er ætíð sérstök ánægja að afhenta Rauða krossinum bíla," segir Páll ennfremur. Þess má geta að einn af nýju Sprinter sjúkrabílunum verður til sýnis á bílasýningu Bílgreinasambandsins í Fífunni um helgina. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Rauði kross Íslands hefur fengið afhenta fjóra nýja sjúkrabíla af gerðinni Mercedes-Benz Sprinter. Breytingarvinna og smíði inn í bílunum var unnin af Sigurjóni Magnússyni á Ólafsfirði í samstarfi við Rauða krossinn og sjúkraflutningamenn. „Við erum mjög ánægðir að fá fjóra nýja Sprinter bíla nú til notkunar undir sjúkraflutninga. Bílarnir hafa reynst okkur vel og eru hagkvæmir og umhverfsivænir," segir Marinó Már Marinósson, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. Rauði krossinn hefur verið einn af stærstu viðskiptavinum Öskju, umboðsaðila Mercedes-Benz á Íslandi, allt frá því fyrirtækið hóf formlega starfsemi árið 2005 að því er fram kemur í tilkynningu. „Það er ánægjulegt að Rauði krossinn skuli velja Sprinter bifreiðar ítrekað undir þessa mikilvægu notkun sem sjúkraflutningar vissulega eru. Það sýnir hve góðir og traustir þessir bílar eru," segir Páll Halldór Halldórsson, sölustjóri atvinnubíla hjá Öskju. „Reynsla okkar og eigenda Sprinter bíla er mjög góð. Bílarnir hafa verið áreiðanlegir með lága bilanatíðni og þeir eru nokkuð aflmikill miðað við þyngd. Jafnframt eru Sprinter bílar sparir á eldsneyti. Því hentar þessir bílar fullkomlega sem sjúkrabílar og það er ætíð sérstök ánægja að afhenta Rauða krossinum bíla," segir Páll ennfremur. Þess má geta að einn af nýju Sprinter sjúkrabílunum verður til sýnis á bílasýningu Bílgreinasambandsins í Fífunni um helgina.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira