Telur ekki útséð um aðra kreppu 28. júlí 2011 08:45 Fjármálaráðherra segir lítil hagkerfi vera mjög háð breytingum í alþjóðlegu umhverfi. Mynd/gva Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist vera uggandi yfir alþjóðlegu efnahagsástandi. Hann segir að í síðustu viku hafi verið umtalsverð hætta á nýrri kreppu og ekki sjái fyrir endann á því máli enn þá. „Hagvaxtarhorfurnar eru ekki mjög góðar, til dæmis í þeim hagkerfum sem við erum mjög tengd og það hefur auðvitað bara áhrif á okkar útflutnings- og viðskiptahagsmuni.“ Steingrímur segir að ef horft sé á stóru myndina sé það ekki þannig að hagvöxtur í Kína, Indlandi og nýmarkaðsríkjum nái að draga efnahagskerfi heimsins áfram, á meðan séu vaxandi erfiðleikar í Norður-Ameríku og Evrópu. „Hagvöxtur sumra þessara ríkja hefur byggst á útflutningi inn á þau markaðssvæði og það kemst sandur í öll hjól ef ekki vinnst einhvern veginn úr þessu.“ Hann segir Íslendinga sérstaklega viðkvæma þar sem hagkerfið sé mjög háð inn- og útflutningi. Steingrímur varar við því að afstaða til Evrópusambandsins hafi áhrif á skoðanir manna á alþjóðlegum efnahagsmálum. „Mér finnst það með endemum að lesa hálfgerða þórðargleði hjá ýmsum yfir því að það gangi illa í Evrópu, burtséð frá afstöðu manna til Evrópusambandsins. Það er öllum mikilvægt að það vinnist úr þessum efnahagsvandræðum og það verði ekki frekari áföll, að ég tali nú ekki umönnur veruleg kreppa.“ - kóp Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist vera uggandi yfir alþjóðlegu efnahagsástandi. Hann segir að í síðustu viku hafi verið umtalsverð hætta á nýrri kreppu og ekki sjái fyrir endann á því máli enn þá. „Hagvaxtarhorfurnar eru ekki mjög góðar, til dæmis í þeim hagkerfum sem við erum mjög tengd og það hefur auðvitað bara áhrif á okkar útflutnings- og viðskiptahagsmuni.“ Steingrímur segir að ef horft sé á stóru myndina sé það ekki þannig að hagvöxtur í Kína, Indlandi og nýmarkaðsríkjum nái að draga efnahagskerfi heimsins áfram, á meðan séu vaxandi erfiðleikar í Norður-Ameríku og Evrópu. „Hagvöxtur sumra þessara ríkja hefur byggst á útflutningi inn á þau markaðssvæði og það kemst sandur í öll hjól ef ekki vinnst einhvern veginn úr þessu.“ Hann segir Íslendinga sérstaklega viðkvæma þar sem hagkerfið sé mjög háð inn- og útflutningi. Steingrímur varar við því að afstaða til Evrópusambandsins hafi áhrif á skoðanir manna á alþjóðlegum efnahagsmálum. „Mér finnst það með endemum að lesa hálfgerða þórðargleði hjá ýmsum yfir því að það gangi illa í Evrópu, burtséð frá afstöðu manna til Evrópusambandsins. Það er öllum mikilvægt að það vinnist úr þessum efnahagsvandræðum og það verði ekki frekari áföll, að ég tali nú ekki umönnur veruleg kreppa.“ - kóp
Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka Sjá meira