Leigubílstjóri fann barnið í bílstólnum 18. ágúst 2011 12:04 Það var leigubílstjóri sem var að þrífa bíl sinn á Seltjarnarnesi sem fann ungabarnið sem gleymdist út á gangstétt í morgun. Foreldrarnir gleymdu barninu þegar þeir fóru að bera út blöð klukkan sex í morgun. Leigubílsstjórinn kallaði til lögregluna sem rannsakaði málið þar til foreldrarnir gáfu sig fram. Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu klukkan tuttugu mínútur fyrir sex í morgun um ungabarn í barnabílsstól sem var einsamalt út á gangstétt á Seltjarnarnesi. Um var að ræða stúlkubarn í bleikum galla og vel búið með pela. Tilkynningin kom frá leigubílsstjóra sem var að þrífa bíl sinn skamt frá og varð starsýnt á barnabílstólinn. Í fyrstu hélt hann að einhver hefði gleymt barnabílstól út á gangstétt en svo sá hann fót gægjast undan stólnum og hreyfingu. Þegar hann hafði beðið í góða stund og enginn kom út úr húsinu til að vitja barnsins fór hann að gruna að eitthvað misjafnt gæti verið á seyði. Leigubílsstjórinn kallaði á lögregluna sem kom á staðinn og leit málið frá upphafi alvarlegum augum. Tæknideild var kölluð út til að rannsaka vettvanginn auk barnaverndarnefndar. Laust eftir klukkan sjö í morgun tók rannsókn málsins aðra stefnu þegar foreldrarnir hringdu í lögregluna og sögðust hafa týnt barninu sínu. Lögreglumaður sem fréttastofa ræddi við sagði málið nú úr höndum lögreglunnar, líklega væri barnið aftur komið til foreldra sinna og það sé undir barnaverndarnefnd og félagsmálayfirvöldum að ákveða næstu skref Samkvæmt heimildum fréttastofu var barnið vel útbúið í bílstólnum en þó orðið kalt þegar leigílsstjórinn kom að því og kallaði á hjálp. Tengdar fréttir Stúlka í bílstól fannst á gangstétt í nótt - foreldrarnir gleymdu henni Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu klukkan tuttugu mínútur fyrir sex í morgun um ungabarn í barnabílsstól sem var einsamalt út á gangstétt í Vesturbænum. Um var að ræða stúlkubarn í bleikum galla og vel búið með pela. 18. ágúst 2011 07:36 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Það var leigubílstjóri sem var að þrífa bíl sinn á Seltjarnarnesi sem fann ungabarnið sem gleymdist út á gangstétt í morgun. Foreldrarnir gleymdu barninu þegar þeir fóru að bera út blöð klukkan sex í morgun. Leigubílsstjórinn kallaði til lögregluna sem rannsakaði málið þar til foreldrarnir gáfu sig fram. Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu klukkan tuttugu mínútur fyrir sex í morgun um ungabarn í barnabílsstól sem var einsamalt út á gangstétt á Seltjarnarnesi. Um var að ræða stúlkubarn í bleikum galla og vel búið með pela. Tilkynningin kom frá leigubílsstjóra sem var að þrífa bíl sinn skamt frá og varð starsýnt á barnabílstólinn. Í fyrstu hélt hann að einhver hefði gleymt barnabílstól út á gangstétt en svo sá hann fót gægjast undan stólnum og hreyfingu. Þegar hann hafði beðið í góða stund og enginn kom út úr húsinu til að vitja barnsins fór hann að gruna að eitthvað misjafnt gæti verið á seyði. Leigubílsstjórinn kallaði á lögregluna sem kom á staðinn og leit málið frá upphafi alvarlegum augum. Tæknideild var kölluð út til að rannsaka vettvanginn auk barnaverndarnefndar. Laust eftir klukkan sjö í morgun tók rannsókn málsins aðra stefnu þegar foreldrarnir hringdu í lögregluna og sögðust hafa týnt barninu sínu. Lögreglumaður sem fréttastofa ræddi við sagði málið nú úr höndum lögreglunnar, líklega væri barnið aftur komið til foreldra sinna og það sé undir barnaverndarnefnd og félagsmálayfirvöldum að ákveða næstu skref Samkvæmt heimildum fréttastofu var barnið vel útbúið í bílstólnum en þó orðið kalt þegar leigílsstjórinn kom að því og kallaði á hjálp.
Tengdar fréttir Stúlka í bílstól fannst á gangstétt í nótt - foreldrarnir gleymdu henni Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu klukkan tuttugu mínútur fyrir sex í morgun um ungabarn í barnabílsstól sem var einsamalt út á gangstétt í Vesturbænum. Um var að ræða stúlkubarn í bleikum galla og vel búið með pela. 18. ágúst 2011 07:36 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Stúlka í bílstól fannst á gangstétt í nótt - foreldrarnir gleymdu henni Lögreglan í Reykjavík fékk tilkynningu klukkan tuttugu mínútur fyrir sex í morgun um ungabarn í barnabílsstól sem var einsamalt út á gangstétt í Vesturbænum. Um var að ræða stúlkubarn í bleikum galla og vel búið með pela. 18. ágúst 2011 07:36