Eagles buðu starfsfólki Nings á tónleikana 9. júní 2011 10:51 Eagles eru sáttir við starfsfólk Nings og buðu þeim á tónleika. „Þeir komu hingað í gærkvöldi og fengu sér bland af heilsuréttum og nýjan kjúklingarétt," segir Hilmar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Nings, en rokkgoðin úr Eagles fengu sér að borða á veitingastaðnum á Suðurlandsbraut í gærkvöldi ásamt fylgdarliði. Rokkararnir voru svo ánægðir með matinn að þeir buðu öllu starfsfólki á tónleikana sem verða í Laugardalshöllinni í kvöld. Hilmar segir að það hafi ekki farið mikið fyrir tónlistarmönnunum þegar þeir sátu að snæðingi. „Stúlkurnar þekktu varla mennina þegar þeir komu inn. Þær hafa sennilega bara haldið að þarna væru eldri borgara sem töluðu ensku á ferð," segir Hilmar sem bætir við að þessir fornfrægu rokkarar hefðu verið kurteisir með eindæmum. Fréttablaðið greindi frá því í maí að matarkröfur Eagles fyrir tónleikaferð sína Long Road Out Of Eden eru gríðarlegar. Þar kemur fram að matarkröfurnar eru jafn strangar og þær eru margar. Mikilvægt er að maturinn sé heilsusamlegur þar sem fólk í föruneyti Eagles er að reyna að hugsa um heilsuna. Öll búningsherbergi verða að vera full af ferskum ávöxtum og grænmeti ásamt nýbökuðu brauði. Mikilvægt er að harðsoðin egg sem verða í boði séu köld, með sprungulausri skurn. Þá verða vínber að vera svo fersk, að þegar þau eru hrist slitna þau ekki úr klasanum. Svo virðist sem Nings hafi uppfyllt kröfur rokkaranna og gott betur því þeir buðu níu manns, sem voru í vinnunni á Nings í gær, á tónleikana í kvöld. Þá bættu þeir um betur og hafa pantað mat frá staðnum í hádeginu í dag svo þeir fari ekki svangir í gegnum daginn. Þeir sem vilja berja goðin augum verða þó að láta sér kvöldið nægja, því maturinn verður sendur til tónlistarmannanna. Hilmar segist samgleðjast starfsfólki sínu og segir boðið á tónleikana skemmtilegan vitnisburð um að starfsfólkið sé að standa sig vel í vinnunni. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Þeir komu hingað í gærkvöldi og fengu sér bland af heilsuréttum og nýjan kjúklingarétt," segir Hilmar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Nings, en rokkgoðin úr Eagles fengu sér að borða á veitingastaðnum á Suðurlandsbraut í gærkvöldi ásamt fylgdarliði. Rokkararnir voru svo ánægðir með matinn að þeir buðu öllu starfsfólki á tónleikana sem verða í Laugardalshöllinni í kvöld. Hilmar segir að það hafi ekki farið mikið fyrir tónlistarmönnunum þegar þeir sátu að snæðingi. „Stúlkurnar þekktu varla mennina þegar þeir komu inn. Þær hafa sennilega bara haldið að þarna væru eldri borgara sem töluðu ensku á ferð," segir Hilmar sem bætir við að þessir fornfrægu rokkarar hefðu verið kurteisir með eindæmum. Fréttablaðið greindi frá því í maí að matarkröfur Eagles fyrir tónleikaferð sína Long Road Out Of Eden eru gríðarlegar. Þar kemur fram að matarkröfurnar eru jafn strangar og þær eru margar. Mikilvægt er að maturinn sé heilsusamlegur þar sem fólk í föruneyti Eagles er að reyna að hugsa um heilsuna. Öll búningsherbergi verða að vera full af ferskum ávöxtum og grænmeti ásamt nýbökuðu brauði. Mikilvægt er að harðsoðin egg sem verða í boði séu köld, með sprungulausri skurn. Þá verða vínber að vera svo fersk, að þegar þau eru hrist slitna þau ekki úr klasanum. Svo virðist sem Nings hafi uppfyllt kröfur rokkaranna og gott betur því þeir buðu níu manns, sem voru í vinnunni á Nings í gær, á tónleikana í kvöld. Þá bættu þeir um betur og hafa pantað mat frá staðnum í hádeginu í dag svo þeir fari ekki svangir í gegnum daginn. Þeir sem vilja berja goðin augum verða þó að láta sér kvöldið nægja, því maturinn verður sendur til tónlistarmannanna. Hilmar segist samgleðjast starfsfólki sínu og segir boðið á tónleikana skemmtilegan vitnisburð um að starfsfólkið sé að standa sig vel í vinnunni.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent