Innlent

Stjórnlagaráð skipar í nefndir

Meðlimum Stjórnlagaráðs hefur verið skipað í þrjár nefndir, A,B og C, og skiptast fulltrúar í ráðinu jafnt niður á þær. Á heimasíðu ráðsins segir að nefndirnar hafi alls 14 þætti til umfjöllunar sem er í samræmi við þingsályktunartillögu um Stjórnlagaráð auk tillagna í skýrslu stjórnlaganefndar. „Nefndunum ber að gera ráðsfundi reglulega grein fyrir framvindu starfs síns, segir ennfremur en nefndirnar hófu störf í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×