Hvalfjarðargöng verða lokuð vegna viðhalds vinnu næstu daga. Göngin verða lokuð aðfaranótt miðvikudags 27. apríl, fimmtudags 28.apríl og föstudags 29. apríl.
Lokað verður frá miðnætti og fram til klukkan sex um morguninn daginn eftir.
Hvalfjarðargöng lokuð næstu nætur
