Marc Jacobs orðaður við Dior 3. september 2011 08:00 Til Dior? Marc Jacobs er orðaður við stöðu yfirhönnuðar hjá tískuhúsinu Dior. Nordicphotos/Getty Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Nýjustu fregnir herma að bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs gæti tekið við sem yfirhönnuður Dior en þá þyrfti að að fylla hans skarð hjá Louis Vuitton. Hin hæfileikaríka Phoebe Philo, sem nú starfar sem yfirhönnuður hjá Celine við góðar orðstír, hefur verið orðuð við stöðu yfirhönnuðar hjá Vuitton verði af því að Jacobs taki við hjá Dior. Philo yrði þó áfram hjá Celine og mundi því stýra hönnun tveggja stórra tískuhúsa á sama tíma. Fréttirnar eru sannarlega forvitnilegar hvort sem eitthvað er hæft í þeim eður ei, enda er Jacobs með hæfileikaríkari hönnuðum seinni ára. - sm Lífið Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Enn velta menn því fyrir sér hver verði arftaki Johns Galliano hjá Dior-tískuhúsinu. Líkt og kunnugt er orðið var Galliano vikið frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynþáttahatur. Nýjustu fregnir herma að bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs gæti tekið við sem yfirhönnuður Dior en þá þyrfti að að fylla hans skarð hjá Louis Vuitton. Hin hæfileikaríka Phoebe Philo, sem nú starfar sem yfirhönnuður hjá Celine við góðar orðstír, hefur verið orðuð við stöðu yfirhönnuðar hjá Vuitton verði af því að Jacobs taki við hjá Dior. Philo yrði þó áfram hjá Celine og mundi því stýra hönnun tveggja stórra tískuhúsa á sama tíma. Fréttirnar eru sannarlega forvitnilegar hvort sem eitthvað er hæft í þeim eður ei, enda er Jacobs með hæfileikaríkari hönnuðum seinni ára. - sm
Lífið Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira