Ekki sitja föst í vantrausti og tortryggni Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. apríl 2011 13:00 Herra Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands. Við megum ekki við því öllu lengur að sitja föst í vantrausti og tortryggni, sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, í páskapredikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Hann gerði málefni íslensks samfélags að umræðuefni sínu. „Ári eftir útkomu Rannsóknarskýrslu Alþingis setja neikvæðnin, sakbendingarnar og dómharkan mark sitt á þjóðarsálina. Vissulega ekki af ástæðulausu. En það er auðvelt að missa móðinn, auðvelt að láta neikvæðnina taka yfir í sál sinni, auðvelt að leita sökudólga og benda á aðra, firra sig ábyrgð, flýja í skjól kæruleysis og kaldhæðni," sagði Karl. Karl sagði að Íslendingar þörfnuðust trúar á lífið, trúar á framtíð þess, trúar á möguleika sína til að leysa aðsteðjandi vanda, trúar á mátt umhyggju og kærleika til að reisa og viðhalda samfélagi sem stuðlar að mannlegri reisn. „Og við þurfum að læra af mistökum og brotum okkar. Við erum öll brothættar, breyskar, varnalausar manneskjur," sagði Karl Karl sagði að það væru vondir tímar sem Íslendingar lifðu nú þar sem allt virtist öfugstreymi. „En vildum við lifa á öðrum tímum en einmitt nú? Hafa Íslendingar nokkurn tíma haft eins góð tækifæri til að vinna sig upp úr vanda og nú? Bara ef við bærum gæfu til að taka höndum saman í kærleika, trú og von," sagði Karl. Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Við megum ekki við því öllu lengur að sitja föst í vantrausti og tortryggni, sagði Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, í páskapredikun sinni í Dómkirkjunni í morgun. Hann gerði málefni íslensks samfélags að umræðuefni sínu. „Ári eftir útkomu Rannsóknarskýrslu Alþingis setja neikvæðnin, sakbendingarnar og dómharkan mark sitt á þjóðarsálina. Vissulega ekki af ástæðulausu. En það er auðvelt að missa móðinn, auðvelt að láta neikvæðnina taka yfir í sál sinni, auðvelt að leita sökudólga og benda á aðra, firra sig ábyrgð, flýja í skjól kæruleysis og kaldhæðni," sagði Karl. Karl sagði að Íslendingar þörfnuðust trúar á lífið, trúar á framtíð þess, trúar á möguleika sína til að leysa aðsteðjandi vanda, trúar á mátt umhyggju og kærleika til að reisa og viðhalda samfélagi sem stuðlar að mannlegri reisn. „Og við þurfum að læra af mistökum og brotum okkar. Við erum öll brothættar, breyskar, varnalausar manneskjur," sagði Karl Karl sagði að það væru vondir tímar sem Íslendingar lifðu nú þar sem allt virtist öfugstreymi. „En vildum við lifa á öðrum tímum en einmitt nú? Hafa Íslendingar nokkurn tíma haft eins góð tækifæri til að vinna sig upp úr vanda og nú? Bara ef við bærum gæfu til að taka höndum saman í kærleika, trú og von," sagði Karl.
Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira