Krufning í morgun: Bráðabirgðaniðurstaða leiðir ekkert nýtt í ljós Erla Hlynsdóttir skrifar 3. maí 2011 15:18 Myndin er úr safni Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á ungri stúlku sem lést á laugardagsmorguninn eftir að hafa neytt fíkniefna hefur ekki varpað frekara ljósi á dánarorsök hennar. Allt að þrjár vikur eru þar til niðurstöður lyfjarannsóknar liggja fyrir en óskað hefur verið eftir flýtimeðferð. Talið er að stúlkan hafi látist af ofskammti fíkniefna, og beinist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort andlát stúlkunnar megi rekja til þess að hún hafi neytt svokallaðs PMMA-amfetamíns. Stúlkan var krufin í morgun. Björgvin Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að blóð- og þvagsýni hafi verið send til til flýtimeðferðar vegna lyfjarannsóknar en almennt taki slík rannsókn allt að þremur vikum. Lögreglan lagði einnig hald á fíkniefni þar sem stúlkan fannst látin, og verða þau sömuleiðis efnagreind. Amfetamín með PMMA fannst í fyrsta sinn á Íslandi í apríl en grunur leikur á að efnið hafi átt þátt í dauða ungmenna í öðrum löndum. Tugir manna hafa verið handteknir í þágu rannsóknarinnar og er hún enn í fullum gangi. Tengdar fréttir Lögregla gerir dauðaleit að banvænu dópi Lögregla leggur nú allt kapp á að rekja uppruna og dreifingarleiðir fíkniefnisins PMMA, sem grunur leikur á að hafi dregið tvítuga stúlku til dauða á laugardagsmorgun. 2. maí 2011 06:30 Andlát í Árbæ: Yfir tíu handteknir vegna málsins Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum og handtók að minnsta kosti 7 einstaklinga í gær í tengslum við rannsókn sína á banvænu fíkniefni sem komið er í umferð hér á landi. Grunur leikur á að efnið hafi orðið ungri konu að bana í gær. 1. maí 2011 18:00 Sama mengaða amfetamínið fannst við leit í bíl á dögunum Grunur leikur á að kona sem fannst látin í íbúð í fjölbýlishúsi í dag hafi látist af völdum eitraðs amfetamíns. 30. apríl 2011 18:31 Andlát í Árbæ: Tvær konur látnar lausar Tvær konur sem handteknar voru í tengslum við andlát ungrar konu í Árbæ í gær voru látnar lausar í morgun. Tveir karlar eru enn í haldi vegna málsins en verða látnir lausir síðar í dag. 1. maí 2011 12:07 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á ungri stúlku sem lést á laugardagsmorguninn eftir að hafa neytt fíkniefna hefur ekki varpað frekara ljósi á dánarorsök hennar. Allt að þrjár vikur eru þar til niðurstöður lyfjarannsóknar liggja fyrir en óskað hefur verið eftir flýtimeðferð. Talið er að stúlkan hafi látist af ofskammti fíkniefna, og beinist rannsókn lögreglu meðal annars að því hvort andlát stúlkunnar megi rekja til þess að hún hafi neytt svokallaðs PMMA-amfetamíns. Stúlkan var krufin í morgun. Björgvin Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að blóð- og þvagsýni hafi verið send til til flýtimeðferðar vegna lyfjarannsóknar en almennt taki slík rannsókn allt að þremur vikum. Lögreglan lagði einnig hald á fíkniefni þar sem stúlkan fannst látin, og verða þau sömuleiðis efnagreind. Amfetamín með PMMA fannst í fyrsta sinn á Íslandi í apríl en grunur leikur á að efnið hafi átt þátt í dauða ungmenna í öðrum löndum. Tugir manna hafa verið handteknir í þágu rannsóknarinnar og er hún enn í fullum gangi.
Tengdar fréttir Lögregla gerir dauðaleit að banvænu dópi Lögregla leggur nú allt kapp á að rekja uppruna og dreifingarleiðir fíkniefnisins PMMA, sem grunur leikur á að hafi dregið tvítuga stúlku til dauða á laugardagsmorgun. 2. maí 2011 06:30 Andlát í Árbæ: Yfir tíu handteknir vegna málsins Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum og handtók að minnsta kosti 7 einstaklinga í gær í tengslum við rannsókn sína á banvænu fíkniefni sem komið er í umferð hér á landi. Grunur leikur á að efnið hafi orðið ungri konu að bana í gær. 1. maí 2011 18:00 Sama mengaða amfetamínið fannst við leit í bíl á dögunum Grunur leikur á að kona sem fannst látin í íbúð í fjölbýlishúsi í dag hafi látist af völdum eitraðs amfetamíns. 30. apríl 2011 18:31 Andlát í Árbæ: Tvær konur látnar lausar Tvær konur sem handteknar voru í tengslum við andlát ungrar konu í Árbæ í gær voru látnar lausar í morgun. Tveir karlar eru enn í haldi vegna málsins en verða látnir lausir síðar í dag. 1. maí 2011 12:07 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Lögregla gerir dauðaleit að banvænu dópi Lögregla leggur nú allt kapp á að rekja uppruna og dreifingarleiðir fíkniefnisins PMMA, sem grunur leikur á að hafi dregið tvítuga stúlku til dauða á laugardagsmorgun. 2. maí 2011 06:30
Andlát í Árbæ: Yfir tíu handteknir vegna málsins Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum og handtók að minnsta kosti 7 einstaklinga í gær í tengslum við rannsókn sína á banvænu fíkniefni sem komið er í umferð hér á landi. Grunur leikur á að efnið hafi orðið ungri konu að bana í gær. 1. maí 2011 18:00
Sama mengaða amfetamínið fannst við leit í bíl á dögunum Grunur leikur á að kona sem fannst látin í íbúð í fjölbýlishúsi í dag hafi látist af völdum eitraðs amfetamíns. 30. apríl 2011 18:31
Andlát í Árbæ: Tvær konur látnar lausar Tvær konur sem handteknar voru í tengslum við andlát ungrar konu í Árbæ í gær voru látnar lausar í morgun. Tveir karlar eru enn í haldi vegna málsins en verða látnir lausir síðar í dag. 1. maí 2011 12:07