Að mörgu að huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið 19. ágúst 2011 06:00 Reikna má með fjölmenni á laugardag í Lækjargötunni þar sem hlaupið verður ræst.fréttablaðið/daníel Reykjavíkurmaraþonið fer fram í 28. skipti á morgun en í gær höfðu 9.788 manns skráð sig til þátttöku, 29 prósentum fleiri en á sama tíma í fyrra. Tíu kílómetra hlaupið er sem fyrr vinsælast og forskráðu rétt tæplega fjögur þúsund manns sig til þátttöku. Þá höfðu 692 skráð sig í heilt maraþon. Róbert Magnússon, sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun hjá Atlas endurhæfingu, ræður fólki frá því að skrá sig á síðustu stundu í hlaup sem það ráði ekki við. „Mörg þau vandamál sem hlauparar glíma við og geta komið upp eru ofálagseinkenni í kringum hné, hásinar og ökkla sem rekja má til þess að æfingaálagið hafi verið of mikið á skömmum tíma fyrir hlaup eða þá að undirbúningurinn hafi ekki verið nægilega langur,“ segir Róbert. Róbert mælir með því að þátttakendur hlaupi „taktískt“ og passi sig á því að sprengja sig ekki í byrjun hlaups. Þá varar hann langhlaupara við því að byrja of fljótt að hlaupa aftur eftir Reykjavíkurmaraþonið. „Eftir hlaup er mikilvægt að hafa í huga að það tekur líkamann langan tíma að jafna sig eftir maraþon, allt upp í þrjár vikur. Bæði maraþon og hálfmaraþon er rosaleg áreynsla. Það er því varhugavert að fara of snemma af stað aftur,“ segir Róbert. Loks minnir Róbert á mikilvægi góðs skóbúnaðar en varar þó við því að kaupa nýja skó fyrir hlaupið. Þá sé mikilvægt að drekka nóg af vatni og skynsamlegt að borða saðsama kolvetnismáltíð tveimur til þremur tímum fyrir hlaup.- mþl Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira
Reykjavíkurmaraþonið fer fram í 28. skipti á morgun en í gær höfðu 9.788 manns skráð sig til þátttöku, 29 prósentum fleiri en á sama tíma í fyrra. Tíu kílómetra hlaupið er sem fyrr vinsælast og forskráðu rétt tæplega fjögur þúsund manns sig til þátttöku. Þá höfðu 692 skráð sig í heilt maraþon. Róbert Magnússon, sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun hjá Atlas endurhæfingu, ræður fólki frá því að skrá sig á síðustu stundu í hlaup sem það ráði ekki við. „Mörg þau vandamál sem hlauparar glíma við og geta komið upp eru ofálagseinkenni í kringum hné, hásinar og ökkla sem rekja má til þess að æfingaálagið hafi verið of mikið á skömmum tíma fyrir hlaup eða þá að undirbúningurinn hafi ekki verið nægilega langur,“ segir Róbert. Róbert mælir með því að þátttakendur hlaupi „taktískt“ og passi sig á því að sprengja sig ekki í byrjun hlaups. Þá varar hann langhlaupara við því að byrja of fljótt að hlaupa aftur eftir Reykjavíkurmaraþonið. „Eftir hlaup er mikilvægt að hafa í huga að það tekur líkamann langan tíma að jafna sig eftir maraþon, allt upp í þrjár vikur. Bæði maraþon og hálfmaraþon er rosaleg áreynsla. Það er því varhugavert að fara of snemma af stað aftur,“ segir Róbert. Loks minnir Róbert á mikilvægi góðs skóbúnaðar en varar þó við því að kaupa nýja skó fyrir hlaupið. Þá sé mikilvægt að drekka nóg af vatni og skynsamlegt að borða saðsama kolvetnismáltíð tveimur til þremur tímum fyrir hlaup.- mþl
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Sjá meira