Innlent

Kona alvarlega brennd eftir eldsvoða í Kópavogi

Mynd: Vilhelm.
Mynd: Vilhelm.
Kona liggur alvarlega brennd á Landsspítalanum eftir að hún komst af sjálfsdáðum út úr brennandi raðhúsi við Fagrahjalla í Kópavogi um kvöldmatarleitið í gærkvöldi.

Hún var þegar flutt á slysadeild og slökkviliðið réði niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Hún var ein í húsinu þegar eldurinn kom upp. Hann logaði í stofu á eftir hæð og eru eldsupptök enn ókunn.

Mikið tjón varð innanstokks í húsinu, bæði af eldi og reyk




Fleiri fréttir

Sjá meira


×