Erlent

Óvæntustu ljósmyndir ársins að mati Time

Frankie og Louie
Frankie og Louie mynd/AP
Fréttatímaritið Time hefur valið 40 óvæntustu ljósmyndir ársins. Ljósmyndirnar taka til ýmissa atburða ársins sem er að líða. Þar á meðal er skotárásin í Útey, fall Muammars Gaddafi og tvíhöfða köttur.

Listin er tekinn saman af ljósmyndaritstjórum Time og er árleg hefð hjá tímaritinu. Rétt er að vara við sumum myndanna sem eru afar óhugnanlegar.

Hægt er að skoða listann hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×