Íris og Björgvin valin skíðafólk ársins - bæði búin að leggja skíðin á hilluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2011 12:15 Björgvin Björgvinsson frá Dalvík. Mynd/Heimasíða SKÍ Írís Guðmundsdóttir frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafa verið valin Skíðafólk ársins 2011 af Skíðasambandi Íslands en bæði hafa þau ákveðið að leggja skíðin á hilluna, Íris vegna meiðsla og Björgvin af fjárhagsástæðum. Írís Guðmundsdóttir hefur verið fremsta skíðakona landsins undanfarin ár.Á síðasta vetri náði hún sínum besta árangri á sterku alþjóðlegu svigmóti í Noregi þegar hún varð í 2. sæti og fékk 35,86 FIS stig. Írís keppti fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu á skíðum í Garmisch-Partenkirchen en féll úr leik í fyrri umferð í svigi og síðari umferð í stórsvigi eftir að hafa verið í 55. sæti eftir fyrri umferð. Í vor varð Íris Íslandsmeistari á skíðum í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Hún er í 502. sæti í svigi og 749. sæti í stórsvigi á heimslista Alþjóða skíðasambandsins. Björgvin Björgvinsson varð fjórfaldur Íslandsmeistari á skíðum á árinu 2011 en síðasta vor vann hann í svigi, stórsvigi, samhliðasvigi og alpatvíkeppni á skíðamóti Íslands. Björgvin varð einnig bikarmeistari Skíðasambands Íslands. Björgvin er í 73. sæti í svigi á heimslista Alþjóða skíðasambandsins en hann komst hæst í 51. sæti á árinu. Björgvin tilkynnti það í sumar að hann ætlaði að leggja skíða á hilluna vegna þess hve mikill fjárhagslegur kostnaður það er fyrir afreksmann á skíðum að halda sér í fremstu röð. Innlendar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Írís Guðmundsdóttir frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafa verið valin Skíðafólk ársins 2011 af Skíðasambandi Íslands en bæði hafa þau ákveðið að leggja skíðin á hilluna, Íris vegna meiðsla og Björgvin af fjárhagsástæðum. Írís Guðmundsdóttir hefur verið fremsta skíðakona landsins undanfarin ár.Á síðasta vetri náði hún sínum besta árangri á sterku alþjóðlegu svigmóti í Noregi þegar hún varð í 2. sæti og fékk 35,86 FIS stig. Írís keppti fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu á skíðum í Garmisch-Partenkirchen en féll úr leik í fyrri umferð í svigi og síðari umferð í stórsvigi eftir að hafa verið í 55. sæti eftir fyrri umferð. Í vor varð Íris Íslandsmeistari á skíðum í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Hún er í 502. sæti í svigi og 749. sæti í stórsvigi á heimslista Alþjóða skíðasambandsins. Björgvin Björgvinsson varð fjórfaldur Íslandsmeistari á skíðum á árinu 2011 en síðasta vor vann hann í svigi, stórsvigi, samhliðasvigi og alpatvíkeppni á skíðamóti Íslands. Björgvin varð einnig bikarmeistari Skíðasambands Íslands. Björgvin er í 73. sæti í svigi á heimslista Alþjóða skíðasambandsins en hann komst hæst í 51. sæti á árinu. Björgvin tilkynnti það í sumar að hann ætlaði að leggja skíða á hilluna vegna þess hve mikill fjárhagslegur kostnaður það er fyrir afreksmann á skíðum að halda sér í fremstu röð.
Innlendar Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira