Breyttu nafninu án samráðs við eigandann Hans Steinar Bjarnason skrifar 2. desember 2011 09:45 Haukar hafa beðið Hafnarfjarðarbæ afsökunar á að hafa breytt nafninu á íþróttahúsinu á Ásvöllum án samráðs við bæinn sem á húsið. Haukar hafa gert 2 ára auglýsingasamning við þýska flutningafyritækið DB Schenker. Íþróttahúsið á Ávöllum ber nú nafnið Schenker höllin og fótboltavöllurinn heitir nú Schenkervöllurinn. Íþróttahúsið er í 100 prósenta eigu Hafnarfjarðarbæjar og hafa stórar merkingar verið setttar upp án samráðs við bæinn. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka, hefur í erindi til bæjarstjóra beðist afsökunar á hafa ekki beðið formlega um samþykki bæjaryfirvalda. Magnús vildi ekki upplýsa Stöð 2 um hvað Haukar fá fyrir samninginn en segir hann nauðsynlegan þar sem Haukar eins og fleiri íþróttafélög rói lífróður til að halda starfsemi sinni gangandi. Haukar eru ekki eina félagið sem hafa selt nafnið á heimavelli sínum. Handbolta- og körfuboltalið Vals leika heimaleiki sína til að mynda í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda og KR ingar í körfuboltanum í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Hjá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði fengust þær upplýsingar að sviðsstjóra umhverfis og framkvæmdaráðst hafi verið falið að ræða við forsvarsmenn Hauka um málið, eðlilegt sé að formleg beiðni berist frá Haukum svo bæjarstjórn geti tekið afstöðu til málsins. Ekki sé þó útlit fyrir að nafnabreytingin verði gerð ógild. Íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Haukar hafa beðið Hafnarfjarðarbæ afsökunar á að hafa breytt nafninu á íþróttahúsinu á Ásvöllum án samráðs við bæinn sem á húsið. Haukar hafa gert 2 ára auglýsingasamning við þýska flutningafyritækið DB Schenker. Íþróttahúsið á Ávöllum ber nú nafnið Schenker höllin og fótboltavöllurinn heitir nú Schenkervöllurinn. Íþróttahúsið er í 100 prósenta eigu Hafnarfjarðarbæjar og hafa stórar merkingar verið setttar upp án samráðs við bæinn. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka, hefur í erindi til bæjarstjóra beðist afsökunar á hafa ekki beðið formlega um samþykki bæjaryfirvalda. Magnús vildi ekki upplýsa Stöð 2 um hvað Haukar fá fyrir samninginn en segir hann nauðsynlegan þar sem Haukar eins og fleiri íþróttafélög rói lífróður til að halda starfsemi sinni gangandi. Haukar eru ekki eina félagið sem hafa selt nafnið á heimavelli sínum. Handbolta- og körfuboltalið Vals leika heimaleiki sína til að mynda í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda og KR ingar í körfuboltanum í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Hjá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði fengust þær upplýsingar að sviðsstjóra umhverfis og framkvæmdaráðst hafi verið falið að ræða við forsvarsmenn Hauka um málið, eðlilegt sé að formleg beiðni berist frá Haukum svo bæjarstjórn geti tekið afstöðu til málsins. Ekki sé þó útlit fyrir að nafnabreytingin verði gerð ógild.
Íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira