Menningarlegur misskilningur á milli Evra og Suarez? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2011 11:30 Patrice Evra fagnar marki í leik með Manchester United. Nordic Photos / Getty Images Mögulegt er að einfaldur misskilningur á milli Patrice Evra og Luis Suarez hafi orðið til þess að sá fyrrnefndi sakaði þann síðarnefnda um kynþáttaníð eftir leik Liverpool og Manchester United fyrr í haust. Eins og ítarlega hefur verið fjallað um sakaði Evra, sem leikur með Manchester United, Suarez um að hafa notað niðrandi orðalag um sig margoft í leiknum. Ekkert hefur frést af rannsókn enska knattspyrnusambandsins um málið en enskir fjölmiðlar fjalla áfram það í dag. Í greinum The Guardian og The Independent í dag er þeim möguleika velt upp að þetta hafi allt verið misskilningur. Þar er sagt að svo gæti verið að Suarez hafi kallað Evra „negrito“ en það er orð sem spænskumælandi Suður-Ameríkubúar nota oft sín á milli sem vinsamlegt grín. Negrito þýðir lítill svartur maður en merking orðsins er engu að síður sögð vera meinlaus - það sé í raun annað orð fyrir félaga eða vin. Í þessu samhengi er bent á að Dani Pacheco, leikmaður spænska U-21 landsliðsins, hafi sent liðsfélaga sínum í U-21 liðinu, Thiago, skilaboð á Twitter þar sem hann notaði orðið. Því er bent á þann möguleika að Evra, sem er franskur, hafi ekki þekkt orðið nægilega vel og gert ráð fyrir því að Suarez hafi verið að nota miklu verra orð um sig. Enn fremur er talið að þessi misskilningur hafi orðið til þess að rannsóknin hafi tafist svo mikið. Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Mögulegt er að einfaldur misskilningur á milli Patrice Evra og Luis Suarez hafi orðið til þess að sá fyrrnefndi sakaði þann síðarnefnda um kynþáttaníð eftir leik Liverpool og Manchester United fyrr í haust. Eins og ítarlega hefur verið fjallað um sakaði Evra, sem leikur með Manchester United, Suarez um að hafa notað niðrandi orðalag um sig margoft í leiknum. Ekkert hefur frést af rannsókn enska knattspyrnusambandsins um málið en enskir fjölmiðlar fjalla áfram það í dag. Í greinum The Guardian og The Independent í dag er þeim möguleika velt upp að þetta hafi allt verið misskilningur. Þar er sagt að svo gæti verið að Suarez hafi kallað Evra „negrito“ en það er orð sem spænskumælandi Suður-Ameríkubúar nota oft sín á milli sem vinsamlegt grín. Negrito þýðir lítill svartur maður en merking orðsins er engu að síður sögð vera meinlaus - það sé í raun annað orð fyrir félaga eða vin. Í þessu samhengi er bent á að Dani Pacheco, leikmaður spænska U-21 landsliðsins, hafi sent liðsfélaga sínum í U-21 liðinu, Thiago, skilaboð á Twitter þar sem hann notaði orðið. Því er bent á þann möguleika að Evra, sem er franskur, hafi ekki þekkt orðið nægilega vel og gert ráð fyrir því að Suarez hafi verið að nota miklu verra orð um sig. Enn fremur er talið að þessi misskilningur hafi orðið til þess að rannsóknin hafi tafist svo mikið.
Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira