Innlent

Lyfjum stolið úr apóteki í Spönginni

Brotist var inn í Lyfju í Spönginni í nótt og þaðan stolið einhverju af deyfandi lyfjum, sem  eftirsótt eru á fíkniefnamarkaðnum.

Þjófarnir litu ekki við öðru, sem á boðstólnum er í apótekinu, heldur forðuðu sér af vettvangi og er nú leitað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×