Gnarr heimsótti Occupy Wall Street með apagrímu á hausnum 31. október 2011 14:36 Jón Gnarr borgarstjóri var staddur í New York um helgina þar sem hann tók þátt í ráðstefnu sem útvarpsstöð þar í borg stóð fyrir og fjallaði um framtíð útvarpsins. Jón var málshefjandi á ráðstefnunni en virðist þó ekki hafa fjallað mikið um útvarp í ræðu sinni ef marka má umfjöllun blaðakonunar Melenu Ryzik á bloggsíðu New York Times. Jón lýsti Besta flokknum fyrir ráðstefnugestum og sagði hann fyrsta „stjórnleysis - súrealista" flokk sögunnar. Flokkurinn hefur enga heimspeki að hans sögn, allt sé byggt á vitleysu. „Ég trúi á vitleysuna," sagði Jón og bætti reyndar við að grín sé hans trúarbrögð. Jón tjáði sig einnig um íslensku krónuna sem hann segir vera „drasl". Evran sé hinsvegar einfaldlega „ekki svöl". Hann ræddi einnig um inngöngu Íslands í Evrópusambandið og sagði að Tyrkir ættu að fara inn á undan Íslendingum. Þeir séu búnir að bíða lengur og þessvegna væru það mannasiðir að hleypa þeim fyrst inn. „Mér er sama hvort fólki líki við mig eða ekki," segir Jón einnig. „Eitt af mínum persónulegu markmiðum er að eyðileggja þessa ímynd sem búin hefur veið til af leiðtoganum." Að lokum er tekið til þess að Jón sé aðdáandi South Park og þessvegna hafi hann langað til þess að sjá „The Book of Mormon," sem félagarnir Matt Stone og Trey Parker hafa sett upp á Broadway. Honum fannst miðarnir hinsvegar vera of dýrir. „Í staðinn heimsótti herra Gnarr Occupy Wall Street, klæddur í svartan jakkafatajakka og með appelsínugula órangútagrímu á haudnum." Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Jón Gnarr borgarstjóri var staddur í New York um helgina þar sem hann tók þátt í ráðstefnu sem útvarpsstöð þar í borg stóð fyrir og fjallaði um framtíð útvarpsins. Jón var málshefjandi á ráðstefnunni en virðist þó ekki hafa fjallað mikið um útvarp í ræðu sinni ef marka má umfjöllun blaðakonunar Melenu Ryzik á bloggsíðu New York Times. Jón lýsti Besta flokknum fyrir ráðstefnugestum og sagði hann fyrsta „stjórnleysis - súrealista" flokk sögunnar. Flokkurinn hefur enga heimspeki að hans sögn, allt sé byggt á vitleysu. „Ég trúi á vitleysuna," sagði Jón og bætti reyndar við að grín sé hans trúarbrögð. Jón tjáði sig einnig um íslensku krónuna sem hann segir vera „drasl". Evran sé hinsvegar einfaldlega „ekki svöl". Hann ræddi einnig um inngöngu Íslands í Evrópusambandið og sagði að Tyrkir ættu að fara inn á undan Íslendingum. Þeir séu búnir að bíða lengur og þessvegna væru það mannasiðir að hleypa þeim fyrst inn. „Mér er sama hvort fólki líki við mig eða ekki," segir Jón einnig. „Eitt af mínum persónulegu markmiðum er að eyðileggja þessa ímynd sem búin hefur veið til af leiðtoganum." Að lokum er tekið til þess að Jón sé aðdáandi South Park og þessvegna hafi hann langað til þess að sjá „The Book of Mormon," sem félagarnir Matt Stone og Trey Parker hafa sett upp á Broadway. Honum fannst miðarnir hinsvegar vera of dýrir. „Í staðinn heimsótti herra Gnarr Occupy Wall Street, klæddur í svartan jakkafatajakka og með appelsínugula órangútagrímu á haudnum."
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira