Innlent

Enginn þingmaður mætti í Fljótin

Mynd/GVA
Engin Alþingismaður sá ástæðu til að þiggja boð um að sitja aðalfund samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var að Ketilási í Fljótum á laugardag.

Í ályktun fundarin er þetta áhugaleysi þingmanna á málefnum landsbyggðarinnar harmað. Þingmönnum hafi verið boðið með góðum fyrirvara , en þar var sérstaklega fjallað um opinbera þjónustu á landsbyggðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×