Þarf að varast kjaftasögur og sporna gegn meiðandi skrifum Helga Arnardóttir. skrifar 26. september 2011 19:00 Bæjarstjórinn í Sandgerði segir íbúa bæjarins harmi slegna vegna sjálfsvígs ellefu ára drengs fyrir helgi. Hún hvetur Sandgerðinga til að sýna samstöðu, varast kjaftasögur og sporna gegn meiðandi skrifum á netinu. Mikil sorg ríkir í Sandgerði um þessar mundir vegna drengsins sem féll fyrir eigin hendi á heimili sínu síðastliðinn föstudag. Um þrjú hundruð manns mættu á bænastund í safnaðarheimilinu í Sandgerði í gærkvöld. Þá var haldin samverustund í grunnskóla Sandgerðis í morgun með börnum og foreldrum. Bæjarstjórinn segir íbúa harmi slegna. „Fólk er auðvitað í miklu áfalli og harmi slegnir. Auðvitað fyrst og fremst fjölskylda og aðstandendur drengsins, en allt samfélagið er í mikilli sorg," segir Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðis. Hún segir bæjarbúa hafa sýnt mikla samstöðu og hvetur alla til að sýna fjölskyldu drengsins stuðning. Fram hefur komið að hann hafi verið fórnarlamb eineltis í skólanum og liðið illa í langan tíma. Hann hafi hins vegar einnig glímt við geðraskanir og þunglyndi. Sigrún segir skólann vinna samkvæmt Olweusaráætluninni gegn einelti og markvisst hafi verið farið eftir henni frá 2002. „En það er hinsvegar erfitt að koma algjörlega í veg fyrir einelti. Mig langar líka að taka fram að það er auðvelt að benda á eitthvað eitt en málið er flóknara en svo," segir Sigrún. Hún segir mikla umræðu vera á netinu um málið og varar við því að fólk reyni að finna sökudólga. „Ég held að það sé líka mikilvægt að fólk gæti sín, og hvað börnin eru að skrifa á facebook sem og það sjálft, svo umræðan rati ekki í ógöngur." Tengdar fréttir Bænastund vegna sjálfsvígs 11 ára pilts Bænastund verður haldin í Safnaðarheimilinu í Sandgerði klukkan 18 á morgun vegna sjálfsvígs ellefu ára pilts. 24. september 2011 19:34 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Bæjarstjórinn í Sandgerði segir íbúa bæjarins harmi slegna vegna sjálfsvígs ellefu ára drengs fyrir helgi. Hún hvetur Sandgerðinga til að sýna samstöðu, varast kjaftasögur og sporna gegn meiðandi skrifum á netinu. Mikil sorg ríkir í Sandgerði um þessar mundir vegna drengsins sem féll fyrir eigin hendi á heimili sínu síðastliðinn föstudag. Um þrjú hundruð manns mættu á bænastund í safnaðarheimilinu í Sandgerði í gærkvöld. Þá var haldin samverustund í grunnskóla Sandgerðis í morgun með börnum og foreldrum. Bæjarstjórinn segir íbúa harmi slegna. „Fólk er auðvitað í miklu áfalli og harmi slegnir. Auðvitað fyrst og fremst fjölskylda og aðstandendur drengsins, en allt samfélagið er í mikilli sorg," segir Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðis. Hún segir bæjarbúa hafa sýnt mikla samstöðu og hvetur alla til að sýna fjölskyldu drengsins stuðning. Fram hefur komið að hann hafi verið fórnarlamb eineltis í skólanum og liðið illa í langan tíma. Hann hafi hins vegar einnig glímt við geðraskanir og þunglyndi. Sigrún segir skólann vinna samkvæmt Olweusaráætluninni gegn einelti og markvisst hafi verið farið eftir henni frá 2002. „En það er hinsvegar erfitt að koma algjörlega í veg fyrir einelti. Mig langar líka að taka fram að það er auðvelt að benda á eitthvað eitt en málið er flóknara en svo," segir Sigrún. Hún segir mikla umræðu vera á netinu um málið og varar við því að fólk reyni að finna sökudólga. „Ég held að það sé líka mikilvægt að fólk gæti sín, og hvað börnin eru að skrifa á facebook sem og það sjálft, svo umræðan rati ekki í ógöngur."
Tengdar fréttir Bænastund vegna sjálfsvígs 11 ára pilts Bænastund verður haldin í Safnaðarheimilinu í Sandgerði klukkan 18 á morgun vegna sjálfsvígs ellefu ára pilts. 24. september 2011 19:34 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Bænastund vegna sjálfsvígs 11 ára pilts Bænastund verður haldin í Safnaðarheimilinu í Sandgerði klukkan 18 á morgun vegna sjálfsvígs ellefu ára pilts. 24. september 2011 19:34