Innlent

Flugfreyjur felldu kjarasamninginn

Mynd/Valgarður
Flugfreyjur hafa fellt kjarasamning sem gerður var við Icelandair í síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum sem fengust á skrifstofu félagsins greiddu 68 prósent félagsmanna atkvæði um samninginn. 85 prósent þeirra sem þátt tóku felldu hann. Kjörfundur stóð yfir í þrjá daga um síðustu helgi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×