Reiðubúinn að stíga til hliðar 1. september 2011 12:04 Böðvar Bjarki Pétursson, stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands. Mynd/ Anton. Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í gærkvöldi stjórn skólans og menntamálaráðuneytinu sáttatillögu þar sem meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. Þá er þar einnig lagt til að nýr stjórnarformaður verði skipaður í stjórn skólans. „Ég fagna bara öllu framtaki sem getur orðið til þess að menn setjist niður og reyni að leysa þetta mál," segir Böðvar Bjarki Pétursson, núverandi stjórnarformaður. En hvað þykir þér koma til þessarar tillögu um að skipa nýjan stjórnarformann? „Ég hef ekkert út á það að setja, ef það getur orðið til þess að leysa þessi mál þá er það ekki vandamál að víkja úr stjórnarformannssætinu." En hefur það komið til tals í samningaviðræðunum? „Nei, það hefur ekki verið í umræðunni, en þeir eru bara að koma með frumlegar tillögur og hafa kannski metið þetta svo að þetta væri orðið eitthvað persónulegt og þá getur verið gott að skipta út mönnum." Böðvar Bjarki segir stjórnina ekki hafa lagt mat á tillögurnar í heild en fagnar nýju innleggi inn í viðræðurnar. „Við höfum krafist þess af ráðuneytinu, nú síðast með bréfi í gær, að viðræður verði hafnar nú þegar og reynt að leysa þetta mál." Hann segir allar tilraunir til að hjálpa til við það séu af hinu góða. Tengdar fréttir Sáttatillaga starfsmanna Kvikmyndaskólans Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í kvöld frá sér sáttatillögu. Meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, að skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. 31. ágúst 2011 22:06 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Sjá meira
Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í gærkvöldi stjórn skólans og menntamálaráðuneytinu sáttatillögu þar sem meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. Þá er þar einnig lagt til að nýr stjórnarformaður verði skipaður í stjórn skólans. „Ég fagna bara öllu framtaki sem getur orðið til þess að menn setjist niður og reyni að leysa þetta mál," segir Böðvar Bjarki Pétursson, núverandi stjórnarformaður. En hvað þykir þér koma til þessarar tillögu um að skipa nýjan stjórnarformann? „Ég hef ekkert út á það að setja, ef það getur orðið til þess að leysa þessi mál þá er það ekki vandamál að víkja úr stjórnarformannssætinu." En hefur það komið til tals í samningaviðræðunum? „Nei, það hefur ekki verið í umræðunni, en þeir eru bara að koma með frumlegar tillögur og hafa kannski metið þetta svo að þetta væri orðið eitthvað persónulegt og þá getur verið gott að skipta út mönnum." Böðvar Bjarki segir stjórnina ekki hafa lagt mat á tillögurnar í heild en fagnar nýju innleggi inn í viðræðurnar. „Við höfum krafist þess af ráðuneytinu, nú síðast með bréfi í gær, að viðræður verði hafnar nú þegar og reynt að leysa þetta mál." Hann segir allar tilraunir til að hjálpa til við það séu af hinu góða.
Tengdar fréttir Sáttatillaga starfsmanna Kvikmyndaskólans Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í kvöld frá sér sáttatillögu. Meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, að skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. 31. ágúst 2011 22:06 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Sjá meira
Sáttatillaga starfsmanna Kvikmyndaskólans Starfsmenn Kvikmyndaskóla Íslands sendu í kvöld frá sér sáttatillögu. Meðal annars er lagt til að skólinn lækki beiðni sína um árlega fjárveitingu frá ríkinu, að skólagjöld verði hækkuð og nemendum og deildum fækkað. 31. ágúst 2011 22:06