Margfalt meiri lyfjanotkun á Íslandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. ágúst 2011 10:50 Mynd/ Getty. Margfalt meira er notað af lyfjum við athyglisbresti með ofvirkni, eða ADHD, og þunglyndi hér á landi en í Danmörku. Þetta sýna samanburðatölur Landlæknis. Vísir greindi frá því í síðustu viku, með tilvísun í vef Jyllands Posten, að ríflega 31 þúsund Danir taka inn lyf gegn ADHD. Það eru um tuttugufalt fleiri en fyrir 12 árum síðan. Stór hluti þessa hóps eru unglingar undir 19 ára aldri.Samanburður á notkun ADHD lyfja á Íslandi og í Danmörku. Mynd/ Landlæknir.Landlæknir segir að samanburður á lyfjanotkun í þessum flokki ADHD lyfja og þunglyndislyfja hér á landi og notkun í Danmörku leiði í ljós að hér á landi er notað meira af lyfjum í báðum þessum flokkum, miðað við höfðatölu. Landlæknir segir að menn verði seint sammála um hvað sé hæfileg lyfjaneysla, enda fari lyfjaneysla til dæmis talsvert eftir aldurssamsetningu þjóðar og fleiri atriðum sem eru mismunandi frá einni þjóð til annarrar. Börn séu hærra hlutfall íslensku þjóðarinnar en þeirrar dönsku.Samanburður á notkun þunglyndislyfja. Mynd/ Landlæknir.Landlæknir segir að sé ástæða fyrir Dani til að hafa áhyggur af notkuninni í þessum lyfjaflokkum sé ekki síður ástæða fyrir okkur Íslendinga að hafa áhyggjur. Landlæknisembættið og fleiri opinberar stofnanir hér á landi hafi hert eftirlit með lyfjaávísunum frá því á síðasta ári og hafið aðgerðir til að sporna við misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum, þótt árangur þeirra aðgerða sé ekki enn sýnilegur í tölfræði yfir notkun lyfja á ársgrundvelli. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Margfalt meira er notað af lyfjum við athyglisbresti með ofvirkni, eða ADHD, og þunglyndi hér á landi en í Danmörku. Þetta sýna samanburðatölur Landlæknis. Vísir greindi frá því í síðustu viku, með tilvísun í vef Jyllands Posten, að ríflega 31 þúsund Danir taka inn lyf gegn ADHD. Það eru um tuttugufalt fleiri en fyrir 12 árum síðan. Stór hluti þessa hóps eru unglingar undir 19 ára aldri.Samanburður á notkun ADHD lyfja á Íslandi og í Danmörku. Mynd/ Landlæknir.Landlæknir segir að samanburður á lyfjanotkun í þessum flokki ADHD lyfja og þunglyndislyfja hér á landi og notkun í Danmörku leiði í ljós að hér á landi er notað meira af lyfjum í báðum þessum flokkum, miðað við höfðatölu. Landlæknir segir að menn verði seint sammála um hvað sé hæfileg lyfjaneysla, enda fari lyfjaneysla til dæmis talsvert eftir aldurssamsetningu þjóðar og fleiri atriðum sem eru mismunandi frá einni þjóð til annarrar. Börn séu hærra hlutfall íslensku þjóðarinnar en þeirrar dönsku.Samanburður á notkun þunglyndislyfja. Mynd/ Landlæknir.Landlæknir segir að sé ástæða fyrir Dani til að hafa áhyggur af notkuninni í þessum lyfjaflokkum sé ekki síður ástæða fyrir okkur Íslendinga að hafa áhyggjur. Landlæknisembættið og fleiri opinberar stofnanir hér á landi hafi hert eftirlit með lyfjaávísunum frá því á síðasta ári og hafið aðgerðir til að sporna við misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum, þótt árangur þeirra aðgerða sé ekki enn sýnilegur í tölfræði yfir notkun lyfja á ársgrundvelli.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira