Stærsta ráðstefna Íslands Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 25. ágúst 2011 20:15 Mynd úr safni Tekst konum að koma okkur út úr kreppuni?, liggja allir vegir til moskvu? og hvert er hlutverk skrifræðis í heimsfriði?, er meðal þess sem reynt verður að svara í þeim tvö þúsund og fimm hundruð fyrirlestrum sem fluttir verða á ráðstefnu evrópskra stjórnmálafræðinga í Háskóla Íslands. Ráðstefnan er sú stærsta sem haldin hefur verið á Íslandi. Ráðstefnan er á vegum stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands en á henni koma saman helstu stjórnmálafræðingar Evrópu. 2300 manns hafa skráð sig á ráðstefnuna og fluttir verða tvö 2500 fyrirlestrar en skipuleggjendur hennar eru ánægðir með þátttökuna. Vel hefur gengið að skipuleggja ráðstefnuna. Hins vegar höfðu margir gestir meldað sig seint og því hafði allt gistipláss í Reykjavík, og nánast á öllu suðvesturhorni landsins, verið fullbókað. Háskólinn sendi þá út neyðarkall á starfsmenn sína og nemendur sem margir buðust til að hýsa stjórnmálafræðingana. Ólafur Ragnar Grímsson, setti ráðstefnuna formlega í Hörpunni klukkan sex og flytur nú fyrsta fyrirlestur hennar um stjórnmál 21. aldarinnar. Mörgum gestum þykir það ákaflega merkilegt að sjálfur þjóðhöfðinginn hafi verið fyrsti íslenski prófessorinn í stjórnmálafræði. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Tekst konum að koma okkur út úr kreppuni?, liggja allir vegir til moskvu? og hvert er hlutverk skrifræðis í heimsfriði?, er meðal þess sem reynt verður að svara í þeim tvö þúsund og fimm hundruð fyrirlestrum sem fluttir verða á ráðstefnu evrópskra stjórnmálafræðinga í Háskóla Íslands. Ráðstefnan er sú stærsta sem haldin hefur verið á Íslandi. Ráðstefnan er á vegum stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands en á henni koma saman helstu stjórnmálafræðingar Evrópu. 2300 manns hafa skráð sig á ráðstefnuna og fluttir verða tvö 2500 fyrirlestrar en skipuleggjendur hennar eru ánægðir með þátttökuna. Vel hefur gengið að skipuleggja ráðstefnuna. Hins vegar höfðu margir gestir meldað sig seint og því hafði allt gistipláss í Reykjavík, og nánast á öllu suðvesturhorni landsins, verið fullbókað. Háskólinn sendi þá út neyðarkall á starfsmenn sína og nemendur sem margir buðust til að hýsa stjórnmálafræðingana. Ólafur Ragnar Grímsson, setti ráðstefnuna formlega í Hörpunni klukkan sex og flytur nú fyrsta fyrirlestur hennar um stjórnmál 21. aldarinnar. Mörgum gestum þykir það ákaflega merkilegt að sjálfur þjóðhöfðinginn hafi verið fyrsti íslenski prófessorinn í stjórnmálafræði.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira