Áætlanir að sameina vaxta- og húsaleigubætur í eitt kerfi 14. ágúst 2011 18:28 Velferðarráðherra segir mikilvægt að jafna stöðu þeirra sem eru á leigumarkaði. Áætlanir eru uppi um að leggja sameina vaxtabætur og húsaleigubætur í eitt kerfi. Þær breytingar gætu komið niður á efnameiri einstaklingum sem nú njóta vaxtabóta. Framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs sagði í fréttum okkar í gær að sjóðurinn myndir reyna að flýta fyrir framkvæmdum svo eignir í sjóðsins gætu komist í útleigu fyrr en bankarnir og íbúðalánasjóður eiga yfir tvö þúsund íbúðar sem teknar hafa verið eignarnámi. Leiguverð hefur undanfarna mánuði náð sögulegu hámarki og vill velferðarráðherra bæta stöðu leigjenda. „Þannig ég vona að þetta skýrist á næstu vikum en stefnan er alveg skýr. Við viljum jafna stöðu þeirra sem eru á leigumarkaði og það er forsenda númer eitt tvö og þrjú að fólk geti búið við öryggi og eigi ekki hættu á að það sé selt ofan af því eins og var þarna í þennslunni fyrir hrunið," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra í samtali við fréttastofu. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar undanfarið miði eingöngu að skuldsettum fjölskyldum. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur leitt samráðshóp um húsnæðisstefnu sem skilaði velferðarráðherra tillögum í apríl. Hún og Pétur hafa farið fram á staða leigjenda verði rædd í félags- og trygginganefnd á fimmtudag. Tillögur hópsins miða að því að vaxtabætur og húsaleigubætur yrðu sameinaðar í húsnæðisbætur árið 2013 en fram að þeim tíma yrðu húsaleigubætur aðlagaðar þeim vaxtabótum sem fólk nýtur í dag. „Því í dag er það þannig að hjón þar sem annað er á vinnumarkaði þá skerðast húsaleigubæturnir það mikið að það njóti jafnvel engra bóta. Meðan sama fjölskylda ef hún ætti eign myndi fá vaxtabætur," segir Sigríður Ingibjörg.Þannig að vaxtabætur tekjuhærri einstaklinga gætu hugsanlega verið skertar? „Já, við lögðum til að það yrði farið í að útfæra kerfið og þá á ég von á því að þeir sem eru allra tekjuhæstir og njóta bóta muni ekki gera það í framtíðinni enda væri það einkennilegt." Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Sjá meira
Velferðarráðherra segir mikilvægt að jafna stöðu þeirra sem eru á leigumarkaði. Áætlanir eru uppi um að leggja sameina vaxtabætur og húsaleigubætur í eitt kerfi. Þær breytingar gætu komið niður á efnameiri einstaklingum sem nú njóta vaxtabóta. Framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs sagði í fréttum okkar í gær að sjóðurinn myndir reyna að flýta fyrir framkvæmdum svo eignir í sjóðsins gætu komist í útleigu fyrr en bankarnir og íbúðalánasjóður eiga yfir tvö þúsund íbúðar sem teknar hafa verið eignarnámi. Leiguverð hefur undanfarna mánuði náð sögulegu hámarki og vill velferðarráðherra bæta stöðu leigjenda. „Þannig ég vona að þetta skýrist á næstu vikum en stefnan er alveg skýr. Við viljum jafna stöðu þeirra sem eru á leigumarkaði og það er forsenda númer eitt tvö og þrjú að fólk geti búið við öryggi og eigi ekki hættu á að það sé selt ofan af því eins og var þarna í þennslunni fyrir hrunið," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra í samtali við fréttastofu. Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar undanfarið miði eingöngu að skuldsettum fjölskyldum. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur leitt samráðshóp um húsnæðisstefnu sem skilaði velferðarráðherra tillögum í apríl. Hún og Pétur hafa farið fram á staða leigjenda verði rædd í félags- og trygginganefnd á fimmtudag. Tillögur hópsins miða að því að vaxtabætur og húsaleigubætur yrðu sameinaðar í húsnæðisbætur árið 2013 en fram að þeim tíma yrðu húsaleigubætur aðlagaðar þeim vaxtabótum sem fólk nýtur í dag. „Því í dag er það þannig að hjón þar sem annað er á vinnumarkaði þá skerðast húsaleigubæturnir það mikið að það njóti jafnvel engra bóta. Meðan sama fjölskylda ef hún ætti eign myndi fá vaxtabætur," segir Sigríður Ingibjörg.Þannig að vaxtabætur tekjuhærri einstaklinga gætu hugsanlega verið skertar? „Já, við lögðum til að það yrði farið í að útfæra kerfið og þá á ég von á því að þeir sem eru allra tekjuhæstir og njóta bóta muni ekki gera það í framtíðinni enda væri það einkennilegt."
Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Sjá meira