Gibb-bróðir syngur með Bo Hall 17. ágúst 2011 10:28 Bee Gees gerðu garðinn frægan með smellum á borð við How deep is your love og More than a woman. Hér sést Robin Gibb á tónleikaferðalagi á síðasta ári Einn þeirra Gibb-bræðra úr hljómsveitinni Bee Gees, Robin Gibb, er væntanlegur til landsins fyrir jólin og mun hann koma fram á Jólatónleikum Björgvins Halldórssonar. Bee Gees var skipuð þremur Gibb-bræðrum, Maurice og Barry, auk Robin. Eitt þekktasta lag þeirra er diskósmellurinn Staying alive úr dansmyndinni Saturday Night Fever. Við skyndilegt fráfall Maurice árið 2003 ákváðu Barry og Robin að leggja niður Bee Gees sem hljómsveit eftir 45 ára starf. Samkvæmt tilkynningu frá Senu hafa aðeins Elvis Presly, Bítlarnir, Michael Jackson, Garth Brooks og Paul McCartney selt jafn mikið af plötum, eða meira, en Gibb bræður og eru þeir söluhæsta tríó heims. Á fjörutíu ára ferli sendu þeir rúmlega 220 milljónir platna og fengu sjö Grammý verðlaun. „Fáar hljómsveitir hafa haft jafn mikil áhrif á dægurmenningu samtímans og í heildina liggja eftir Bee Gees bræður rúmlega 60 toppsmellir. Á meðal þeirra er mörg þekktustu og mest spiluðu lög veraldar: How Deep is Your Love, You Should Be Dancing, Stayin' Alive, Night Fever, More Than a Woman, Nights on Broadway, Jive Talkin', Tragedy, Massachusetts, I've Gotta Get A Message To You, Lonely Days, How Can You Mend A Broken Heart, You Win Again og For Whom The Bell Tolls. Bræðurnir þrír voru einkar samrýmdir og sömdu alla tíð öll lög og alla texta í sameiningu," segir í tilkynningu. Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Einn þeirra Gibb-bræðra úr hljómsveitinni Bee Gees, Robin Gibb, er væntanlegur til landsins fyrir jólin og mun hann koma fram á Jólatónleikum Björgvins Halldórssonar. Bee Gees var skipuð þremur Gibb-bræðrum, Maurice og Barry, auk Robin. Eitt þekktasta lag þeirra er diskósmellurinn Staying alive úr dansmyndinni Saturday Night Fever. Við skyndilegt fráfall Maurice árið 2003 ákváðu Barry og Robin að leggja niður Bee Gees sem hljómsveit eftir 45 ára starf. Samkvæmt tilkynningu frá Senu hafa aðeins Elvis Presly, Bítlarnir, Michael Jackson, Garth Brooks og Paul McCartney selt jafn mikið af plötum, eða meira, en Gibb bræður og eru þeir söluhæsta tríó heims. Á fjörutíu ára ferli sendu þeir rúmlega 220 milljónir platna og fengu sjö Grammý verðlaun. „Fáar hljómsveitir hafa haft jafn mikil áhrif á dægurmenningu samtímans og í heildina liggja eftir Bee Gees bræður rúmlega 60 toppsmellir. Á meðal þeirra er mörg þekktustu og mest spiluðu lög veraldar: How Deep is Your Love, You Should Be Dancing, Stayin' Alive, Night Fever, More Than a Woman, Nights on Broadway, Jive Talkin', Tragedy, Massachusetts, I've Gotta Get A Message To You, Lonely Days, How Can You Mend A Broken Heart, You Win Again og For Whom The Bell Tolls. Bræðurnir þrír voru einkar samrýmdir og sömdu alla tíð öll lög og alla texta í sameiningu," segir í tilkynningu.
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira