Keyra til minningar um látinn félaga SB skrifar 17. ágúst 2011 20:15 Vinir og félagar Eyþórs Darra Róbertssonar, sem lést í hörmulegu bílslysi á Geirsgötunni, segja mikilvægt að vekja fólk til umhugsunar um öryggi í umferðinni. Þeir hafa skipulagt minningarakstur um vin sinn. Banaslysið á Geirsgötunni hefur vakið fólk til umhugsunar um hraðakstur. Lögreglan staðfesti í fréttum okkar í gær að frásagnir vitna bentu til þess að ökumaður bílsins hafi verið í spyrnu við annan bíl á ljósunum við mót Lækjargötu og Kalkofnsvegar. Einn lést í slysinu, Eyþór Darri Róbertsson. Vinir og fjölskylda Eyþórs minntust hans við slysstað á mánudagskvöld en þá hefði Eyþór orðið átján ára gamall. Nú ætla vinir hans að halda minningarakstur - til að vekja athygli á hættum þess að keyra of hratt í umferðinni og einnig til að heiðra minningu Eyþórs sem var mikill bílaáhugamaður. Axel Birgisson, vinur Eyþórs, er einn af þeim sem skipuleggur atburðinn. „Mér datt í hug að gera svona minningarakstur í hans nafni og bjóða hverjum sem er á föstudaginn klukkan tíu. Hvaðan verður lagt af stað. Frá Toys´r us, Reykjanesbrautina og endað á bílaplaninu á Geirsgötunni, slysstaðnum." „Takmarkið, að sögn Axels, er að vekja athygli fólks á hraðakstri, að fólk taki mark á hámarkshraða og hversu alvarleg svona mál eru."Hvernig leið þér þegar þú heyrðir fréttirnar? „Hörmulega, ég er varla að trúa þessu ennþá." Facebook síðu hópsins sem skipuleggur minningaraksturinn má sjá hér. Þá var missagt í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Eyþór hefði ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti. Tengdar fréttir Allir farþegar í bílnum voru í belti Missagt var í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ungi maðurinn, sem lést í bílslysi á Geirsgötu á föstudaginn, hafi ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti þegar slysið átti sér stað. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 17. ágúst 2011 19:06 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri stendur með meintu hávaðaseggjunum: „Vel gert“ Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Sjá meira
Vinir og félagar Eyþórs Darra Róbertssonar, sem lést í hörmulegu bílslysi á Geirsgötunni, segja mikilvægt að vekja fólk til umhugsunar um öryggi í umferðinni. Þeir hafa skipulagt minningarakstur um vin sinn. Banaslysið á Geirsgötunni hefur vakið fólk til umhugsunar um hraðakstur. Lögreglan staðfesti í fréttum okkar í gær að frásagnir vitna bentu til þess að ökumaður bílsins hafi verið í spyrnu við annan bíl á ljósunum við mót Lækjargötu og Kalkofnsvegar. Einn lést í slysinu, Eyþór Darri Róbertsson. Vinir og fjölskylda Eyþórs minntust hans við slysstað á mánudagskvöld en þá hefði Eyþór orðið átján ára gamall. Nú ætla vinir hans að halda minningarakstur - til að vekja athygli á hættum þess að keyra of hratt í umferðinni og einnig til að heiðra minningu Eyþórs sem var mikill bílaáhugamaður. Axel Birgisson, vinur Eyþórs, er einn af þeim sem skipuleggur atburðinn. „Mér datt í hug að gera svona minningarakstur í hans nafni og bjóða hverjum sem er á föstudaginn klukkan tíu. Hvaðan verður lagt af stað. Frá Toys´r us, Reykjanesbrautina og endað á bílaplaninu á Geirsgötunni, slysstaðnum." „Takmarkið, að sögn Axels, er að vekja athygli fólks á hraðakstri, að fólk taki mark á hámarkshraða og hversu alvarleg svona mál eru."Hvernig leið þér þegar þú heyrðir fréttirnar? „Hörmulega, ég er varla að trúa þessu ennþá." Facebook síðu hópsins sem skipuleggur minningaraksturinn má sjá hér. Þá var missagt í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Eyþór hefði ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti.
Tengdar fréttir Allir farþegar í bílnum voru í belti Missagt var í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ungi maðurinn, sem lést í bílslysi á Geirsgötu á föstudaginn, hafi ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti þegar slysið átti sér stað. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 17. ágúst 2011 19:06 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri stendur með meintu hávaðaseggjunum: „Vel gert“ Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Sjá meira
Allir farþegar í bílnum voru í belti Missagt var í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að ungi maðurinn, sem lést í bílslysi á Geirsgötu á föstudaginn, hafi ekki verið í belti. Allir farþegar bílsins voru í belti þegar slysið átti sér stað. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. 17. ágúst 2011 19:06