Ís féll á fætur ferðamanns í Kverkfjöllum - engin þyrla til reiðu 18. ágúst 2011 14:39 Það tekur björgunarmenn um sex til átta klukkustundir að komast á staðinn og þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar er frá er verið að skoða hvort hægt sé að fá aðrar þyrlur til að flytja björgunarmenn á staðinn Mynd úr safni / Vilhelm Rétt fyrir klukkan tvö í dag voru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar kallaðar út til aðstoðar við erlendan ferðamann í Kverkfjöllum. Maðurinn, sem er svissneskur, er á ferð með tveimur samlöndum sínum og höfðu þeir gengið upp í Kverkfjöll á Vatnajökli og voru þau að skoða þar íshella. Svo virðist sem ís hafi fallið á fætur mannsins og telja samferðamenn hann vera brotinn á báðum fótum. Það tekur björgunarmenn um sex til átta klukkustundir að komast á staðinn og þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar er biluð er verið að skoða hvort hægt sé að fá aðrar þyrlur til að flytja björgunarmenn á staðinn og þá jafnvel hinn slasaða til byggða. Fréttastofa greindi frá því fyrr í dag að gert er ráð fyrir að þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF komist í gagnið að nýju um kvöldmatarleytið á morgun, en beðið er eftir varahlutum í hana frá Noregi. Hin þyrla gæslunnar, TF-GNÁ, er síðan í reglubundnu viðhaldi. Því er engin þyrla á vegum Landhelgisgæslunnar til reiðu. Tengdar fréttir Engin þyrla til taks hjá landhelgisgæslunni Bilun kom upp í TF-LÍF þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær. Hin þyrlan, TF-GNÁ er í reglubundnu viðhaldi og verður ekki nothæf fyrr en í næsta mánuði. Því er engin þyrla til taks eins og staðan er nú því senda þarf eftir varahlut í LÍF frá útlöndum. 18. ágúst 2011 07:55 Þyrlan í gagnið um kvöldmatarleytið á morgun Gert er ráð fyrir að þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF komist í gagnið að nýju um kvöldmatarleytið á morgun. Eins og greint var frá í morgun bilaði þyrlan í gær og hin þyrlan TF-GNÁ er í reglubundnu viðhaldi. Því er engin þyrla til taks hjá Gæslunni eins og staðan er í dag. Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi Gæslunnar segir að varahlutur hafi verið pantaður frá Noregi og er hann á leið til landsins. 18. ágúst 2011 12:18 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Rétt fyrir klukkan tvö í dag voru björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar kallaðar út til aðstoðar við erlendan ferðamann í Kverkfjöllum. Maðurinn, sem er svissneskur, er á ferð með tveimur samlöndum sínum og höfðu þeir gengið upp í Kverkfjöll á Vatnajökli og voru þau að skoða þar íshella. Svo virðist sem ís hafi fallið á fætur mannsins og telja samferðamenn hann vera brotinn á báðum fótum. Það tekur björgunarmenn um sex til átta klukkustundir að komast á staðinn og þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar er biluð er verið að skoða hvort hægt sé að fá aðrar þyrlur til að flytja björgunarmenn á staðinn og þá jafnvel hinn slasaða til byggða. Fréttastofa greindi frá því fyrr í dag að gert er ráð fyrir að þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF komist í gagnið að nýju um kvöldmatarleytið á morgun, en beðið er eftir varahlutum í hana frá Noregi. Hin þyrla gæslunnar, TF-GNÁ, er síðan í reglubundnu viðhaldi. Því er engin þyrla á vegum Landhelgisgæslunnar til reiðu.
Tengdar fréttir Engin þyrla til taks hjá landhelgisgæslunni Bilun kom upp í TF-LÍF þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær. Hin þyrlan, TF-GNÁ er í reglubundnu viðhaldi og verður ekki nothæf fyrr en í næsta mánuði. Því er engin þyrla til taks eins og staðan er nú því senda þarf eftir varahlut í LÍF frá útlöndum. 18. ágúst 2011 07:55 Þyrlan í gagnið um kvöldmatarleytið á morgun Gert er ráð fyrir að þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF komist í gagnið að nýju um kvöldmatarleytið á morgun. Eins og greint var frá í morgun bilaði þyrlan í gær og hin þyrlan TF-GNÁ er í reglubundnu viðhaldi. Því er engin þyrla til taks hjá Gæslunni eins og staðan er í dag. Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi Gæslunnar segir að varahlutur hafi verið pantaður frá Noregi og er hann á leið til landsins. 18. ágúst 2011 12:18 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Engin þyrla til taks hjá landhelgisgæslunni Bilun kom upp í TF-LÍF þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær. Hin þyrlan, TF-GNÁ er í reglubundnu viðhaldi og verður ekki nothæf fyrr en í næsta mánuði. Því er engin þyrla til taks eins og staðan er nú því senda þarf eftir varahlut í LÍF frá útlöndum. 18. ágúst 2011 07:55
Þyrlan í gagnið um kvöldmatarleytið á morgun Gert er ráð fyrir að þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF komist í gagnið að nýju um kvöldmatarleytið á morgun. Eins og greint var frá í morgun bilaði þyrlan í gær og hin þyrlan TF-GNÁ er í reglubundnu viðhaldi. Því er engin þyrla til taks hjá Gæslunni eins og staðan er í dag. Hrafnhildur Brynja Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi Gæslunnar segir að varahlutur hafi verið pantaður frá Noregi og er hann á leið til landsins. 18. ágúst 2011 12:18