Innlent

Kveikt í blöðum við Kringluna

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í blöðum austan við Kringluna um ellefu leytið í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra var eldurinn minniháttar og tók stuttan tíma að slökkva hann. Grunur leikur á að unglingar hafi kveikt í blöðunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×