Kristján: Gróf mistök hjá okkur í markinu þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2011 19:07 Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var sáttur með leik sinna manna í 1-1 jafntefli í Eyjum í dag en vissi manna best að hans menn áttu meira skilið út úr leiknum heldur en bara eitt stig. „Það var alveg greinilegt að við áttum að vinna þennan leik því við vorum betri. Við misstum einbeitinguna þegar við fengum á okkur markið og svo man ég eftir tveimur opnum færum þar sem við áttum að gera betur. Það skilur á milli en heilt yfir í leiknum þá vorum við miklu betri. ," sagði Kristján eftir leikinn. „Það helsta sem má setja út á okkar leik eru gæðin í leik okkar á síðasta þriðjungnum. Við ræddum það í hléinu að þar þyrftum við meiri gæði þar. Við erum að spila vel upp völlinn en við þurfum að vera betri á síðasta þriðjungnum," sagði Kristján en framherjar Valsliðsins hafa verið gagnrýndir mikið í sumar. Haraldur Björnsson, nýr landsliðsmarkvörður Valsmanna, gaf Eyjamönnum mark á 21. mínútu þegar hann reyndi að sóla sóknarmann ÍBV fyrir utan teig. „Við vorum alveg lamaðir í alveg tíu mínútur eftir að við fengum á okkur þetta mark. Við hefðum auðveldlega getað fengið á okkur annað mark þá. Svo stöppuðum við stálinu í hvorn annan í leikhlénu," sagði Kristján og hann var ánægður með spilamennsku liðsins. „Frammistaðan var góð og það sem við lögðum upp með fyrir leikinn gengur allt saman mjög vel upp, í bæði vörn sem sókn. Það er vægt til orða tekið að setja að það séu gróf mistök þegar við fengum á okkur markið. Við náum ekki heldur að nýta það þegar það við fáum dauðafæri og það er þetta sem skilur á milli en þetta kemur og er allt saman í vinnslu," sagði Kristján en hann ætlar að bíða eftir úrslitum kvöldsins til að meta stöðuna á Valsliðinu. „Við skoðum bara hver staðan verður í kvöld og vinnum okkar vinnu í framhaldinu. Frammistaðan var góð í dag og við erum að stríða liðinu sem er í öðru sæti í deildinni. Við vorum mjög góðir.Við sjáum bara til hver staðan verður eftir þessa umferð, tökum þá púlsinn á okkur sjálfum og ræðum það hvað við viljum gera í framhaldinu, hvað við viljum virkilega gera," sagði Kristján en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjá meira
Kristján Guðmundsson, þjálfari Valsmanna, var sáttur með leik sinna manna í 1-1 jafntefli í Eyjum í dag en vissi manna best að hans menn áttu meira skilið út úr leiknum heldur en bara eitt stig. „Það var alveg greinilegt að við áttum að vinna þennan leik því við vorum betri. Við misstum einbeitinguna þegar við fengum á okkur markið og svo man ég eftir tveimur opnum færum þar sem við áttum að gera betur. Það skilur á milli en heilt yfir í leiknum þá vorum við miklu betri. ," sagði Kristján eftir leikinn. „Það helsta sem má setja út á okkar leik eru gæðin í leik okkar á síðasta þriðjungnum. Við ræddum það í hléinu að þar þyrftum við meiri gæði þar. Við erum að spila vel upp völlinn en við þurfum að vera betri á síðasta þriðjungnum," sagði Kristján en framherjar Valsliðsins hafa verið gagnrýndir mikið í sumar. Haraldur Björnsson, nýr landsliðsmarkvörður Valsmanna, gaf Eyjamönnum mark á 21. mínútu þegar hann reyndi að sóla sóknarmann ÍBV fyrir utan teig. „Við vorum alveg lamaðir í alveg tíu mínútur eftir að við fengum á okkur þetta mark. Við hefðum auðveldlega getað fengið á okkur annað mark þá. Svo stöppuðum við stálinu í hvorn annan í leikhlénu," sagði Kristján og hann var ánægður með spilamennsku liðsins. „Frammistaðan var góð og það sem við lögðum upp með fyrir leikinn gengur allt saman mjög vel upp, í bæði vörn sem sókn. Það er vægt til orða tekið að setja að það séu gróf mistök þegar við fengum á okkur markið. Við náum ekki heldur að nýta það þegar það við fáum dauðafæri og það er þetta sem skilur á milli en þetta kemur og er allt saman í vinnslu," sagði Kristján en hann ætlar að bíða eftir úrslitum kvöldsins til að meta stöðuna á Valsliðinu. „Við skoðum bara hver staðan verður í kvöld og vinnum okkar vinnu í framhaldinu. Frammistaðan var góð í dag og við erum að stríða liðinu sem er í öðru sæti í deildinni. Við vorum mjög góðir.Við sjáum bara til hver staðan verður eftir þessa umferð, tökum þá púlsinn á okkur sjálfum og ræðum það hvað við viljum gera í framhaldinu, hvað við viljum virkilega gera," sagði Kristján en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjá meira