Innlent

Eldur í klæðningu Rimaskóla

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni. Mynd/Bjarni
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um þrjúleytið í dag eftir að tilkynnt var um eld í klæðningu Rimaskóla í Grafarvogi. Einn dælubíll fór á vettvang og tók skamma stund að slökkva eldinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×