Fimleikadeildin fer yfir öryggisatriði 29. júní 2011 12:00 Mynd tengist frétt ekki beint Úr safni „Það er að sjálfsögðu ömurlegt að þetta hafi gerst og alltaf leiðinlegt þegar að iðkendur okkar slasa sig,“ segir Birgir Ásgeir Kristjánsson, formaður fimleikafélags Selfoss. Fjórtán ára gömul fimleikastúlka tví fótbrotnaði þegar hún féll af trampólíni skömmu fyrir æfingu í íþróttasal Sunnulækjarskóla á Selfossi um sex leitið í gær. Brotin voru opin á báðum fótum og var hún flutt með sjúkrabíl í skyndi á Slysadeild Landsspítalans í gærkvöldi. Þrjár vinkonur hennar voru í losti eftir slysið en nutu hughreystingar lögreglu, þjálfara og loks foreldra. Ein leitaði sér áfallahjálpar. Samkvæmt frumrannsókn lögreglu voru þær fjórar saman á ílöngu æfingatrampólíni, sem er mun kraftmeira en venjulegt trampólín. Leikur þeirra fólst í því að þrjár stukku samtímis niður á trampólínið og skutu þeirri fjórðu, sem á því stóð, langt upp í loftið. Þegar kom að þeirri sem slasaðist, virðist hún á síðustu stundu hafa ætlað að hætta við og beygði sig í hnánum, en krafturinn var svo mikill upp á við að fótleggir hennar brotnuðu. Birgir Ásgeir segir fimleikadeildin muni skoða slysið á næstu dögum. „Við munum klárlega fara yfir öll öryggisatriði með íþróttahúsinu og herða á þeim,“ segir hann að lokum. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
„Það er að sjálfsögðu ömurlegt að þetta hafi gerst og alltaf leiðinlegt þegar að iðkendur okkar slasa sig,“ segir Birgir Ásgeir Kristjánsson, formaður fimleikafélags Selfoss. Fjórtán ára gömul fimleikastúlka tví fótbrotnaði þegar hún féll af trampólíni skömmu fyrir æfingu í íþróttasal Sunnulækjarskóla á Selfossi um sex leitið í gær. Brotin voru opin á báðum fótum og var hún flutt með sjúkrabíl í skyndi á Slysadeild Landsspítalans í gærkvöldi. Þrjár vinkonur hennar voru í losti eftir slysið en nutu hughreystingar lögreglu, þjálfara og loks foreldra. Ein leitaði sér áfallahjálpar. Samkvæmt frumrannsókn lögreglu voru þær fjórar saman á ílöngu æfingatrampólíni, sem er mun kraftmeira en venjulegt trampólín. Leikur þeirra fólst í því að þrjár stukku samtímis niður á trampólínið og skutu þeirri fjórðu, sem á því stóð, langt upp í loftið. Þegar kom að þeirri sem slasaðist, virðist hún á síðustu stundu hafa ætlað að hætta við og beygði sig í hnánum, en krafturinn var svo mikill upp á við að fótleggir hennar brotnuðu. Birgir Ásgeir segir fimleikadeildin muni skoða slysið á næstu dögum. „Við munum klárlega fara yfir öll öryggisatriði með íþróttahúsinu og herða á þeim,“ segir hann að lokum.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira