Króna fyrir hvern kílómetra 29. júní 2011 20:37 Einar er þriggja barna faðir úr Kópavogi og rekur litla auglýsingastofu. Hann hefur hjólað nokkuð, sérstaklega frá hruni, þegar bensínverð tók kipp upp á við. Hann áætlar að hringferðin taki hálfan mánuð en hann mun fagna eins árs afmæli yngsta sonar síns á Akureyri, gangi ferðin samkvæmt áætlun. „Auk þessa gríðarlega áfalls sem sjúkdómurinn er, þá er baráttan við hann kostnaðarsöm og við þetta bætast peningaáhyggjur. Þess vegna langaði mig til þess að gera eitthvað til að verða að liði,“ segir Einar Þ. Samúelsson, tæplega fertugur fjölskyldumaður, sem á laugardaginn heldur af stað hjólandi í hringferð um landið. Tilgangurinn er að safna áheitum til styrktar Kristni Guðmundssyni og aðstandendum systur hans, Bjargar Guðmundsdóttur. Þau Björg og Kristinn hafa bæði hafa glímt við hinn banvæna MND sjúkdóm sem veldur ólæknandi taugahrörnun.Gengur í erfiðir Björg lést úr krabbameini 7. júní síðastliðinn eftir að hafa háð erfiða baráttu við bæði krabbameinið og MND. Kristinn glímir enn við MND. Hann er bundinn við hjólastól og er algjörlega upp á aðra kominn. MND virðist ganga í erfðum innan móðurfjölskyldu Einars. Hulda, systir Bjargar og Kristsins, hefur einnig greinst með sjúkdóminn, en hún er einkennalaus. Einar er systursonur þessa fólks.Hjólar 1407 kílómetra Einar leggur af stað í hringferðina frá Furulundi í Heiðmörk laugardaginn 2. júlí, klukkan 7. Hægt er að heita á Einar með því að hringja eða senda sms í númerið 904 1407. Með því er gefin ein króna fyrir hvern kílómetra sem Einar hjólar, alls 1407 krónur. Sú er lengd hringvegarins með Hvalfirði, en hann mun Einar hjóla allan. Verkefnið hefur fengið nafnið „Á sumu má sigrast“ og má finna allt um það auk leiðarinnar sem Einar hjólar og áningarstöða á heimasíðu verkefnisins. Einnig má fylgjast með á Facebook. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
„Auk þessa gríðarlega áfalls sem sjúkdómurinn er, þá er baráttan við hann kostnaðarsöm og við þetta bætast peningaáhyggjur. Þess vegna langaði mig til þess að gera eitthvað til að verða að liði,“ segir Einar Þ. Samúelsson, tæplega fertugur fjölskyldumaður, sem á laugardaginn heldur af stað hjólandi í hringferð um landið. Tilgangurinn er að safna áheitum til styrktar Kristni Guðmundssyni og aðstandendum systur hans, Bjargar Guðmundsdóttur. Þau Björg og Kristinn hafa bæði hafa glímt við hinn banvæna MND sjúkdóm sem veldur ólæknandi taugahrörnun.Gengur í erfiðir Björg lést úr krabbameini 7. júní síðastliðinn eftir að hafa háð erfiða baráttu við bæði krabbameinið og MND. Kristinn glímir enn við MND. Hann er bundinn við hjólastól og er algjörlega upp á aðra kominn. MND virðist ganga í erfðum innan móðurfjölskyldu Einars. Hulda, systir Bjargar og Kristsins, hefur einnig greinst með sjúkdóminn, en hún er einkennalaus. Einar er systursonur þessa fólks.Hjólar 1407 kílómetra Einar leggur af stað í hringferðina frá Furulundi í Heiðmörk laugardaginn 2. júlí, klukkan 7. Hægt er að heita á Einar með því að hringja eða senda sms í númerið 904 1407. Með því er gefin ein króna fyrir hvern kílómetra sem Einar hjólar, alls 1407 krónur. Sú er lengd hringvegarins með Hvalfirði, en hann mun Einar hjóla allan. Verkefnið hefur fengið nafnið „Á sumu má sigrast“ og má finna allt um það auk leiðarinnar sem Einar hjólar og áningarstöða á heimasíðu verkefnisins. Einnig má fylgjast með á Facebook.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira