Innlent

Stóra kvótafrumvarpið áfram til umræðu í dag

Umræðum um stóra kvótafrumvarpið svonefnda, sem hófst á föstudag, verður fram haldið á Alþingi í dag.

Búist er við að umræðan muni dragast mjög á langinn þannig að önnur mál, sem til stóð að ljúka fyrir þinglok, verði ekki afgreidd í bráð. Þau verði jafnvel ekki afgreidd fyrr en í haust, að loknu sumarleyfi þingmanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×