Útgerðamenn ætla að berjast gegn kvótafrumvarpi Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. maí 2011 18:30 Útgerðarmenn ætla að berjast gegn hinum umdeildu kvótafrumvörpum ríkisstjórnarinnar og finna þeim flest til foráttu. Verið sé að færa vinnu frá atvinnumönnum í hobbístarfsemi, draga úr hagræðingu, sérhæfingu, uppbyggingu og skerða afkomu og tekjur þjóðarinnar af auðlindinni. Efnisatriði kvótafrumvarpanna eru tekin að skýrast. Samkvæmt heimildum fréttastofu er reiknað með 70% hækkun á veiðigjaldi í minna frumvarpinu, sem skiptist þannig að 80% renni í ríkissjóð en 20% til sveitarfélaga við sjávarsíðuna. Strandveiðikvótinn stækkar og hámark á byggðakvóta fer úr 5000 tonnum í 17 þúsund tonn. Reiknað er með að litla frumvarpið geti tekið gildi strax í haust. Bitbeinin eru í stóra frumvarpinu. Þar er lagt til að veiðigjaldið hækki um 100% - helmingur þess rynni í ríkissjóð, 30% til sjávarbyggða og 20% til að efla nýsköpun og rannsóknir í sjávarútvegi. Eftir 15 ár verður útgerðum bannað að kaupa og selja kvóta - þangað til hafi ríki og sveitarfélög forgangsrétt til að kaupa. Útgerðirnar eiga síðan að gera 15 ára samning við ríkið um leyfi til að nýta kvótann - og þar með er klippt á hugsanlegan eignarrétt útgerðanna á kvótanum. Fyrningin í þessu frumvarpi fer eftir fiskistofnum. Fimmtán prósent af öllum kvóta - nema þorski, ufsa, steinbít og ýsu - verður á næstu 15 árum tekinn til ríkisins og hann síðan leigður út. Þorskkvótinn var verulega skertur árið 2007 með svartri skýrslu Hafró - og heildarafli sem má veiða úr sjó hefur verið í sögulegu lágmarki. Í frumvarpinu er því lagt til að þegar heildarkvótinn stækkar - þegar veiða má fleiri tonn úr sjó - þá fari 55% af aukningunni til kvótahafa en 45% fari til ríkisins sem útdeili þeim síðan. Framkvæmdastjóri LÍÚ telur allar þessar hugmyndir afturför. Hann fullyrðir að tvöföldun á veiðigjaldi myndi ásamt tekjuskatti hirða helminginn af hreinum hagnaði útgerðanna. Kvótasala hafi verið drifkrafturinn í hagræðingu útgerðanna - nú eigi að banna hana. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar líkir 15 ára nýtingarsamningnum við að bæjarstjórinn í Eyjum tilkynnti bæjarbúum einn daginn að nú ætti að stytta notkunartíma lóða niður í 15 ár: Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir „Trans hatur mun éta okkur öll ef við leyfum því að stýra ferðinni“ „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Útgerðarmenn ætla að berjast gegn hinum umdeildu kvótafrumvörpum ríkisstjórnarinnar og finna þeim flest til foráttu. Verið sé að færa vinnu frá atvinnumönnum í hobbístarfsemi, draga úr hagræðingu, sérhæfingu, uppbyggingu og skerða afkomu og tekjur þjóðarinnar af auðlindinni. Efnisatriði kvótafrumvarpanna eru tekin að skýrast. Samkvæmt heimildum fréttastofu er reiknað með 70% hækkun á veiðigjaldi í minna frumvarpinu, sem skiptist þannig að 80% renni í ríkissjóð en 20% til sveitarfélaga við sjávarsíðuna. Strandveiðikvótinn stækkar og hámark á byggðakvóta fer úr 5000 tonnum í 17 þúsund tonn. Reiknað er með að litla frumvarpið geti tekið gildi strax í haust. Bitbeinin eru í stóra frumvarpinu. Þar er lagt til að veiðigjaldið hækki um 100% - helmingur þess rynni í ríkissjóð, 30% til sjávarbyggða og 20% til að efla nýsköpun og rannsóknir í sjávarútvegi. Eftir 15 ár verður útgerðum bannað að kaupa og selja kvóta - þangað til hafi ríki og sveitarfélög forgangsrétt til að kaupa. Útgerðirnar eiga síðan að gera 15 ára samning við ríkið um leyfi til að nýta kvótann - og þar með er klippt á hugsanlegan eignarrétt útgerðanna á kvótanum. Fyrningin í þessu frumvarpi fer eftir fiskistofnum. Fimmtán prósent af öllum kvóta - nema þorski, ufsa, steinbít og ýsu - verður á næstu 15 árum tekinn til ríkisins og hann síðan leigður út. Þorskkvótinn var verulega skertur árið 2007 með svartri skýrslu Hafró - og heildarafli sem má veiða úr sjó hefur verið í sögulegu lágmarki. Í frumvarpinu er því lagt til að þegar heildarkvótinn stækkar - þegar veiða má fleiri tonn úr sjó - þá fari 55% af aukningunni til kvótahafa en 45% fari til ríkisins sem útdeili þeim síðan. Framkvæmdastjóri LÍÚ telur allar þessar hugmyndir afturför. Hann fullyrðir að tvöföldun á veiðigjaldi myndi ásamt tekjuskatti hirða helminginn af hreinum hagnaði útgerðanna. Kvótasala hafi verið drifkrafturinn í hagræðingu útgerðanna - nú eigi að banna hana. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar líkir 15 ára nýtingarsamningnum við að bæjarstjórinn í Eyjum tilkynnti bæjarbúum einn daginn að nú ætti að stytta notkunartíma lóða niður í 15 ár:
Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir „Trans hatur mun éta okkur öll ef við leyfum því að stýra ferðinni“ „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira