Skattahækkanir skila sér ekki sem skyldi í ríkissjóð Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 12. maí 2011 19:15 Skattahækkanir á undanförnum árum hafa ekki skilað sér sem skyldi í ríkissjóð. Hagfræðiprófessor segir ástandið mikið áhyggjuefni og telur vaxandi líkur á ríkisgjaldþroti. Deloitte hélt í dag morgunverðarfund um skattabreytingar á árunum 2005 til 2011. Þar kom meðal annars fram aukið flækjustig skattkerfisins. Margir skattar hafa hækkað á þessu tímabili, tekjuskattur er nú þrepaskiptur upp og sömuleiðis staðgreiðsla einstaklinga. Þar að auki hefur fjármagnstekjuskattur og erfðafjárskattur tvöfaldast. En það eru ekki bara beinir skattar sem hækka. Nýir skattar og gjöld hafa einnig bæst við. Umhverfis og auðlindaskattar til dæmis af bensíni og raforku. Lögð hafa verið gjöld á áfengi og tóbak í fríhöfninni og tekinn upp bankaskattur. Þá er var tekinn upp nýr auðlegðarskattur á hreina eign einstaklinga umfram 75 milljónir. Hins vegar hafa skatttekjur ekki hækkað í samræmi við skattahækkanir. En skatttekjur hins opinbera stóðu nánast í stað á árunum 2008 og 2009 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. „Það eru miklu meiri hvatar til að koma sér undan skattgreiðslu eftir því sem skattarnir eru hærri, að sjálfstöðu, þannig að það sem endar hjá Steingrími og ríkisstjórninni er kannski bara það sama," segir Vala Valtýsdóttir sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Ragnar Árnason hagfræðiprófessor hélt á fundinum erindi um skattheimtu og hagvöxt. Hann segir fjárfestingu hér á landi í algjöru lágmarki og vaxandi halla á ríkissjóði vera mikið áhyggjuefni. „Með þessu áframhaldi þá eru vaxandi líkur á því að það verði ríkisgjaldþrot á Íslandi. Við komumst ekki út úr þessu með meiri skattheimtu, við komumst bara út úr þessu með hagvexti og það verður ekki hagvöxtur nema það verði dregið úr skattheimtunni," segir Ragnar Árnason hagfræðiprófessor. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Skattahækkanir á undanförnum árum hafa ekki skilað sér sem skyldi í ríkissjóð. Hagfræðiprófessor segir ástandið mikið áhyggjuefni og telur vaxandi líkur á ríkisgjaldþroti. Deloitte hélt í dag morgunverðarfund um skattabreytingar á árunum 2005 til 2011. Þar kom meðal annars fram aukið flækjustig skattkerfisins. Margir skattar hafa hækkað á þessu tímabili, tekjuskattur er nú þrepaskiptur upp og sömuleiðis staðgreiðsla einstaklinga. Þar að auki hefur fjármagnstekjuskattur og erfðafjárskattur tvöfaldast. En það eru ekki bara beinir skattar sem hækka. Nýir skattar og gjöld hafa einnig bæst við. Umhverfis og auðlindaskattar til dæmis af bensíni og raforku. Lögð hafa verið gjöld á áfengi og tóbak í fríhöfninni og tekinn upp bankaskattur. Þá er var tekinn upp nýr auðlegðarskattur á hreina eign einstaklinga umfram 75 milljónir. Hins vegar hafa skatttekjur ekki hækkað í samræmi við skattahækkanir. En skatttekjur hins opinbera stóðu nánast í stað á árunum 2008 og 2009 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. „Það eru miklu meiri hvatar til að koma sér undan skattgreiðslu eftir því sem skattarnir eru hærri, að sjálfstöðu, þannig að það sem endar hjá Steingrími og ríkisstjórninni er kannski bara það sama," segir Vala Valtýsdóttir sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Ragnar Árnason hagfræðiprófessor hélt á fundinum erindi um skattheimtu og hagvöxt. Hann segir fjárfestingu hér á landi í algjöru lágmarki og vaxandi halla á ríkissjóði vera mikið áhyggjuefni. „Með þessu áframhaldi þá eru vaxandi líkur á því að það verði ríkisgjaldþrot á Íslandi. Við komumst ekki út úr þessu með meiri skattheimtu, við komumst bara út úr þessu með hagvexti og það verður ekki hagvöxtur nema það verði dregið úr skattheimtunni," segir Ragnar Árnason hagfræðiprófessor.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira