Lífið

Myndir þú láta sjá þig með þetta á hausnum?

MYNDIR/Cover Media
Ríka og fræga fólkið getur leyft sér að ganga með höfuðföt sem venjulegt fólk myndi aldrei láta sjá sig með nema kannski á hrekkjavöku.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá ævintýralega hatta á Lady Gaga, Will.I.Am, Madonnu, Pamelu Anderson, Katy Perry, Olsen tvíburunum og fleirum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.