Lífið

Loksins fyrirsæta sem er ekki að farast úr hungri

MYNDIR/H&M
Á meðfylgjandi myndum má sjá bandarísku fyrirsætuna Töru Lynn pósa í nýrri baðfataherferð H&M sem ber yfirskriftina Big is Beautiful.

Ég var í stærð 18/20 í framhaldsskóla og það var ekki það auðveldasta sem ég upplifði á þeim tíma, viðurkenndi Tara sem hefur setið fyrir í tímaritum eins og Elle, Glamour og V.

Tara, sem er glæsileg og þokkafull eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, er sátt við líkama sinn í dag.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.