Tókst á loft og endaði á ljósastaur 17. maí 2011 10:06 Akranes. Ölvaður ökumaður ók niður ljósastaur við Esjubraut á Akranesi á fimmtudaginn í síðustu viku. Vitni lýstu atburðinum þannig að bifreiðinni hafi verið ekið með miklum hraða um Esjubraut og síðan yfir hringtorg þar sem hann tókst á loft. Hann lenti síðan á gangstétt og stöðvaðist á ljósastaur sem þar var fyrir. Ökumaður var talsvert lemstraður og var fluttur á slysadeild en reyndist ekki alvarlega meiddur. Í gærkvöldi stöðvuðu lögreglumenn frá Akranesi svo bifreið í Hvalfirði vegna gruns um að ökumaður væri undir áhrifum fíkniefna. Lögreglumönnum á vettvangi þótti öruggara að kanna málið betur og fengu starfsbróðir úr Borgarnesi til liðs við sig. Hann kannaði vegaspotta næst staðnum þar sem ökumaðurinn var stöðvaður og fann þar poka með 100 grömmum af kannabisefnum. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Viðurkenndi hann að eiga pokann og hafa kastað honum út úr bílnum þegar hann varð var við lögregluna. Þá leiddi athugun á lögreglustöð til þess að hann væri undir áhrifum amfetamíns, kókaíns og kannabisefna. Göt voru stungin í topp bifreiðar, líklega með skrúfujárni eða einhverju álíka og tvær bifreiðar voru skemmdar eftir högg eða spark á Akranesi í síðustu viku. Þá virðist sem reynt hafi verið að brjótast inn í heimahús með því að spenna upp glugga samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akranesi. Það tókst þó ekki. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Ölvaður ökumaður ók niður ljósastaur við Esjubraut á Akranesi á fimmtudaginn í síðustu viku. Vitni lýstu atburðinum þannig að bifreiðinni hafi verið ekið með miklum hraða um Esjubraut og síðan yfir hringtorg þar sem hann tókst á loft. Hann lenti síðan á gangstétt og stöðvaðist á ljósastaur sem þar var fyrir. Ökumaður var talsvert lemstraður og var fluttur á slysadeild en reyndist ekki alvarlega meiddur. Í gærkvöldi stöðvuðu lögreglumenn frá Akranesi svo bifreið í Hvalfirði vegna gruns um að ökumaður væri undir áhrifum fíkniefna. Lögreglumönnum á vettvangi þótti öruggara að kanna málið betur og fengu starfsbróðir úr Borgarnesi til liðs við sig. Hann kannaði vegaspotta næst staðnum þar sem ökumaðurinn var stöðvaður og fann þar poka með 100 grömmum af kannabisefnum. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Viðurkenndi hann að eiga pokann og hafa kastað honum út úr bílnum þegar hann varð var við lögregluna. Þá leiddi athugun á lögreglustöð til þess að hann væri undir áhrifum amfetamíns, kókaíns og kannabisefna. Göt voru stungin í topp bifreiðar, líklega með skrúfujárni eða einhverju álíka og tvær bifreiðar voru skemmdar eftir högg eða spark á Akranesi í síðustu viku. Þá virðist sem reynt hafi verið að brjótast inn í heimahús með því að spenna upp glugga samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akranesi. Það tókst þó ekki.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira