Lífið

Lady Gaga á lausu

MYNDIR/Cover Media
Söngkonuna Lady Gaga, 25 ára, má skoða í meðfylgjandi myndaalbúmi þar sem hún gefur aðdáendum sínum smákökur. Stelpan er hætt með kærastanum sínum, Luc Carl, til margra ára.

Ég er ekki að hitta neinn og nei það er enginn kærasti á þessum tímapunkti í lífi mínu. Mér leiðast karlmenn mjög fljótt eftir að ég kynnist þeim. Svo er brjálað að gera hjá mér, sagði Lady Gaga.

Luc og Lady má skoða í myndasafni.

MYNDIR/Cover Media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.