Sendiherra segir fall Bin Laden mikilvægan áfanga Andri Ólafsson skrifar 2. maí 2011 18:51 Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi segir að fall Osama Bin Laden sé mikilvægur áfangi í stríðinu gegn hryðjuverkum en marki ekki endalok þess. Luis Arreaga sendiherra Bandaríkjanna hér á landi fagnar því að Bin Laden hafi náðst enda hafi hann verið svarinn óvinur bandaríkjanna með líf þúsunda manna á samviskunni. „Osama bin Laden var svarinn andstæðingur Bandaríkjanna og mannkyninu stafaði hætta af honum. Hann ber ábyrgð á dauða þúsunda manna, kvenna og barna af öllum þjóðernum, allra trúarbragða, þ.m.t. múslimatrúar, í Afríku, New York, Jemen, Balí, Madríd og Istanbúl svo fátt eitt sé nefnt. Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldunum sem misstu ástvini sína á mörgum þessum stöðum," segir Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Dauði Bin Ladens er mikilvægur áfangi segir Arreaga Þ en stríðið er ekki unnið. Bandaríkin hafi þó í nótt sent skýr skilaboð um að hryðjuverkamenn verði eltir svo lengi sem nauðsyn krefur. Almenningur í Bandaríkjunum fagnaði tíðindum af dauða bin laden á götum úti. Areega segir það skiljanlegt endi hafi árásirnar sem hann skipulagði markað djúp spor í bandarískt samfélag. „Maður þarf að hafa verið í Bandaríkjunum til að skilja hve djúpstæð áhrif 11. september hafði á samfélagið. Sú staðreynd að Osama bin Laden hafði ekki náðst hefur viðhaldið vissu óþoli og ég tel að það hafi létt mikið á fólki að vita til þess að þessi einstaklingur, sem er svarinn óvinur og vildi skaða okkur sem mest hann mátti, sé ekki lengur á meðal vor. Ég tel að fólk hafi aðeins verið að láta í ljós létti en það er þó ekki þar með sagt að hættan sé liðin hjá," segir sendiherrann. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi segir að fall Osama Bin Laden sé mikilvægur áfangi í stríðinu gegn hryðjuverkum en marki ekki endalok þess. Luis Arreaga sendiherra Bandaríkjanna hér á landi fagnar því að Bin Laden hafi náðst enda hafi hann verið svarinn óvinur bandaríkjanna með líf þúsunda manna á samviskunni. „Osama bin Laden var svarinn andstæðingur Bandaríkjanna og mannkyninu stafaði hætta af honum. Hann ber ábyrgð á dauða þúsunda manna, kvenna og barna af öllum þjóðernum, allra trúarbragða, þ.m.t. múslimatrúar, í Afríku, New York, Jemen, Balí, Madríd og Istanbúl svo fátt eitt sé nefnt. Hugur okkar og bænir eru hjá fjölskyldunum sem misstu ástvini sína á mörgum þessum stöðum," segir Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Dauði Bin Ladens er mikilvægur áfangi segir Arreaga Þ en stríðið er ekki unnið. Bandaríkin hafi þó í nótt sent skýr skilaboð um að hryðjuverkamenn verði eltir svo lengi sem nauðsyn krefur. Almenningur í Bandaríkjunum fagnaði tíðindum af dauða bin laden á götum úti. Areega segir það skiljanlegt endi hafi árásirnar sem hann skipulagði markað djúp spor í bandarískt samfélag. „Maður þarf að hafa verið í Bandaríkjunum til að skilja hve djúpstæð áhrif 11. september hafði á samfélagið. Sú staðreynd að Osama bin Laden hafði ekki náðst hefur viðhaldið vissu óþoli og ég tel að það hafi létt mikið á fólki að vita til þess að þessi einstaklingur, sem er svarinn óvinur og vildi skaða okkur sem mest hann mátti, sé ekki lengur á meðal vor. Ég tel að fólk hafi aðeins verið að láta í ljós létti en það er þó ekki þar með sagt að hættan sé liðin hjá," segir sendiherrann.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira