Verktakar frá sex löndum vilja Vaðlaheiðargöng Lóa Pind Aldísardóttir. skrifar 5. maí 2011 12:11 Vaðlaheiðargöng. Íslenskir, norskir, danskir, svissneskir, færeyskir og tékkneskir verktakar hafa lýst yfir áhuga á að fá að gera tilboð í byggingu Vaðlaheiðarganga. Sex hópar taka þátt í forvalinu. Vegagerðin hefur birt nöfn þeirra fyrirtækja sem sendu inn gögn í svokallað forval - en uppfylli þau öll skilyrði fá þessir verktakar að gera tilboð í að grafa Vaðlaheiðargöng ásamt tilheyrandi byggingu vegskála og lagningu vega. Fjórir eru samstarfshópar nokkurra verktaka, þar á meðal eru Íslenskir aðalverktakar í samvinnu við svissneska verktaka, danska fyrirtækið Per Aarsleff í samvinnu við færeyska verktaka, Norðurverk sem er hópur sex íslenskra fyrirtækja og loks Suðurverk í samstarfi við Metrostav - sem tók þátt í Héðinsfjarðargöngum milli Ólafs- og Siglufjarðar. Ístak stendur eitt að sinni umsókn og sömuleiðis norskt verktakafyrirtæki. Hlutafélagið Vaðlaheiðargöng er að meirihluta í eigu ríkisins, en einkahlutafélagið Greið leið á tæpan helming. Göngin verða 7,2 kílómetrar, heldur lengri en Hvalfjarðargöngin. Áætlaður kostnaður er 10,4 milljarðar. Reiknað er með að hóparnir geti sent inn tilboð snemma í haust og hægt verði að byrja að grafa göngin strax á seinni hluta ársins. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Íslenskir, norskir, danskir, svissneskir, færeyskir og tékkneskir verktakar hafa lýst yfir áhuga á að fá að gera tilboð í byggingu Vaðlaheiðarganga. Sex hópar taka þátt í forvalinu. Vegagerðin hefur birt nöfn þeirra fyrirtækja sem sendu inn gögn í svokallað forval - en uppfylli þau öll skilyrði fá þessir verktakar að gera tilboð í að grafa Vaðlaheiðargöng ásamt tilheyrandi byggingu vegskála og lagningu vega. Fjórir eru samstarfshópar nokkurra verktaka, þar á meðal eru Íslenskir aðalverktakar í samvinnu við svissneska verktaka, danska fyrirtækið Per Aarsleff í samvinnu við færeyska verktaka, Norðurverk sem er hópur sex íslenskra fyrirtækja og loks Suðurverk í samstarfi við Metrostav - sem tók þátt í Héðinsfjarðargöngum milli Ólafs- og Siglufjarðar. Ístak stendur eitt að sinni umsókn og sömuleiðis norskt verktakafyrirtæki. Hlutafélagið Vaðlaheiðargöng er að meirihluta í eigu ríkisins, en einkahlutafélagið Greið leið á tæpan helming. Göngin verða 7,2 kílómetrar, heldur lengri en Hvalfjarðargöngin. Áætlaður kostnaður er 10,4 milljarðar. Reiknað er með að hóparnir geti sent inn tilboð snemma í haust og hægt verði að byrja að grafa göngin strax á seinni hluta ársins.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira