Uppröðun tónlistarmanna á AFÉS 22. apríl 2011 16:04 Mynd: Aldrei.is Fólkið bókstaflega streymir til Ísafjarðarbæjar þar sem rokkhátíðin „Aldrei fór ég suður“ verður haldin um helgina, en talað er um að íbúafjöldi bæjarins tvöfaldist þá heldi sem hátíðin fer fram. Á vef tónlistarhátíðarinnar, Aldrei.is, hefur nú verið birtur listi yfir þá röð sem tónlistarmenn koma fram í, en hvert tónlistaratriði stendur í 20 mínútur. Listann má finna hér að neðan. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði gengur þar allt sinn vanagang. Lögregla sinnir umferðareftirliti við Ísafjarðardjúpið og á síðustu tveimur dögum hefur þurft að hafa afskipti af tæplega tuttugu manns vegna hraðakstur. Sá sem hraðast ók var á 131 kílómetra hraða. Föstudagur: Virtual Motion Sóley Prinspóló Valdimar Pétur Ben Nýdönsk Hljómsveitin Ég USI Mr. Silla Jónas Sig Sammi Sam Yoda remote Laugardagur: Páll Óskar Klassart Back to back Perla Sig Lars Dueppler Lúðrasveit TÍ ásamt Mugison Lazyblood Miri Bjartmar Sokkabandið Grafík PLX Benni Sig Ensími FM Belfast Sólstafir Vintage Caravan Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Fólkið bókstaflega streymir til Ísafjarðarbæjar þar sem rokkhátíðin „Aldrei fór ég suður“ verður haldin um helgina, en talað er um að íbúafjöldi bæjarins tvöfaldist þá heldi sem hátíðin fer fram. Á vef tónlistarhátíðarinnar, Aldrei.is, hefur nú verið birtur listi yfir þá röð sem tónlistarmenn koma fram í, en hvert tónlistaratriði stendur í 20 mínútur. Listann má finna hér að neðan. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði gengur þar allt sinn vanagang. Lögregla sinnir umferðareftirliti við Ísafjarðardjúpið og á síðustu tveimur dögum hefur þurft að hafa afskipti af tæplega tuttugu manns vegna hraðakstur. Sá sem hraðast ók var á 131 kílómetra hraða. Föstudagur: Virtual Motion Sóley Prinspóló Valdimar Pétur Ben Nýdönsk Hljómsveitin Ég USI Mr. Silla Jónas Sig Sammi Sam Yoda remote Laugardagur: Páll Óskar Klassart Back to back Perla Sig Lars Dueppler Lúðrasveit TÍ ásamt Mugison Lazyblood Miri Bjartmar Sokkabandið Grafík PLX Benni Sig Ensími FM Belfast Sólstafir Vintage Caravan
Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira