Ótrúlegt jafntefli á Emirates - tvær vítaspyrnur í uppbótartíma Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2011 14:45 Robin Van Persie og félagar hans í Arsenal þurfa á þrremur stigum að halda ætli liðið sér að vera með í baráttunni um enska meistaratitilinn. Nordic Photos/Getty Images Arsenal og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag í hreint mögnuðum leik. Dómari leiksins dæmi tvær vítaspyrnur í uppbótatíma og liðin skildu því jöfn. Robin van Persie skoraði fyrsta mark leiksins á 97.mínútu úr vítaspyrnu og allt leit út fyrir að hann yrði hetja Arsenal. Liverpool menn voru ekki á sami máli og þeir geystust í sókn. Eboue braut klaufalega á Lucas og önnur vítaspyrna dæmd.Dirk Kuyt skoraði örugglega og bjargaði stigi fyrir Liverpool. Arsenal er nú sex stigum á eftir Manchester United með 63 stig og útlitið er því orðið heldur dökkt fyrir lærisveins Wenger. Fylgst var með gangi mála í leiknum á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. 101.mín: MARK – 1-1 – Ótrúlegur endir á þessum leik. Liverpool fór strax í sókn eftir mark Arsenal og fékk einnig dæmda vítaspyrnu. Emmanuel Eboue braut klaufalega á Lucas Leiva, leikmanni Liverpool, og dómarinn dæmdi réttilega vítaspyrnu. Dirk Kuyt skoraði af öryggi og jafnaði leikinn. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og titilvonir Arsenal manna minnkuðu mikið í dag.97.mín: MARK – 1-0 – Robin van Persie skorar hér úr vítaspyrnu og er hetja Arsenal manna. Jay Spearing, leikmaður Liverpool, braut klaufalega á Fabregas og dómarinn dæmdi víti. 85.mín: Robin van Persie, leikmaður Arsenal, var allt í einu sloppinn einn í gegn eftir frábæra stungusendingu frá Fabregas, en skot hann fór beint í Pepe Reina markvörð Liverpool. 80.mín: Fátt markvert hefur átt sér stað í síðar hálfleik og leikurinn aldrei ná almennilegu flugi. Staðan er enn 0-0. 57.mín: Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, varð fyrir slæmum meiðslum eftir samstuð og leikurinn var stöðvaður í nokkrar mínútur. Carragher var síðan borin útaf á börum og leit ekki vel út. 49. mín: Suarez átti skot rétt framhjá. Liverpool koma sterkir til leiks í síðari hálfleik. 46. mín: Emmanuel Eboue, leikmaður Arsenal, átti ágætt skot á mark Liverpool en Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, komst fyrir skotið og náði að bæja hættunni frá. Staðan er því 0-0 í hálfleik en markið liggur í loftinu hjá Arsenal. 28. mín: – Fabregas átti skot framhjá eftir frábæran undirbúning hjá Robin van Persie. Spánverjinn hefði átt að gera betur, en Arsenal heldur áfram að þjarma að marki Liverpool.16. mín: Arsenal byrjar leikinn mun betur og pressar stíft að marki Liverpool. Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, átti frábæran skalla í slánna og upp úr því náði Arsenal öðru skoti að marki Liverpool en boltinn virtist fara í höndina á Dirk Kuyt, leikmanni Liverpool. Arsenal hefði því hæglega getað fengið vítaspyrnu. Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Arsenal og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag í hreint mögnuðum leik. Dómari leiksins dæmi tvær vítaspyrnur í uppbótatíma og liðin skildu því jöfn. Robin van Persie skoraði fyrsta mark leiksins á 97.mínútu úr vítaspyrnu og allt leit út fyrir að hann yrði hetja Arsenal. Liverpool menn voru ekki á sami máli og þeir geystust í sókn. Eboue braut klaufalega á Lucas og önnur vítaspyrna dæmd.Dirk Kuyt skoraði örugglega og bjargaði stigi fyrir Liverpool. Arsenal er nú sex stigum á eftir Manchester United með 63 stig og útlitið er því orðið heldur dökkt fyrir lærisveins Wenger. Fylgst var með gangi mála í leiknum á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. 101.mín: MARK – 1-1 – Ótrúlegur endir á þessum leik. Liverpool fór strax í sókn eftir mark Arsenal og fékk einnig dæmda vítaspyrnu. Emmanuel Eboue braut klaufalega á Lucas Leiva, leikmanni Liverpool, og dómarinn dæmdi réttilega vítaspyrnu. Dirk Kuyt skoraði af öryggi og jafnaði leikinn. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli og titilvonir Arsenal manna minnkuðu mikið í dag.97.mín: MARK – 1-0 – Robin van Persie skorar hér úr vítaspyrnu og er hetja Arsenal manna. Jay Spearing, leikmaður Liverpool, braut klaufalega á Fabregas og dómarinn dæmdi víti. 85.mín: Robin van Persie, leikmaður Arsenal, var allt í einu sloppinn einn í gegn eftir frábæra stungusendingu frá Fabregas, en skot hann fór beint í Pepe Reina markvörð Liverpool. 80.mín: Fátt markvert hefur átt sér stað í síðar hálfleik og leikurinn aldrei ná almennilegu flugi. Staðan er enn 0-0. 57.mín: Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, varð fyrir slæmum meiðslum eftir samstuð og leikurinn var stöðvaður í nokkrar mínútur. Carragher var síðan borin útaf á börum og leit ekki vel út. 49. mín: Suarez átti skot rétt framhjá. Liverpool koma sterkir til leiks í síðari hálfleik. 46. mín: Emmanuel Eboue, leikmaður Arsenal, átti ágætt skot á mark Liverpool en Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, komst fyrir skotið og náði að bæja hættunni frá. Staðan er því 0-0 í hálfleik en markið liggur í loftinu hjá Arsenal. 28. mín: – Fabregas átti skot framhjá eftir frábæran undirbúning hjá Robin van Persie. Spánverjinn hefði átt að gera betur, en Arsenal heldur áfram að þjarma að marki Liverpool.16. mín: Arsenal byrjar leikinn mun betur og pressar stíft að marki Liverpool. Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, átti frábæran skalla í slánna og upp úr því náði Arsenal öðru skoti að marki Liverpool en boltinn virtist fara í höndina á Dirk Kuyt, leikmanni Liverpool. Arsenal hefði því hæglega getað fengið vítaspyrnu.
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira