Innlent

Heppnir höfuðborgarbúar 60 milljónum ríkari

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fólkið getur hreinlega baðað sig í peningaseðlum núna.
Fólkið getur hreinlega baðað sig í peningaseðlum núna.
Lottóspilararnir sem unnu 61 milljón í lottó á laugardag keypti miðann í Olís á Siglufirði. Fólkið er af höfuðborgarsvæðinu en hafði verið í heimsókn á Siglufirði síðutu helgi. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að þetta sé þriðji stærsti vinningur í laugardagslottóinu þau 25 ár sem það hefur verið starfrækt á Íslandi. Fólkið hefur gefið sig fram við Íslenska getspá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×