Lögmaður Baldurs: Dómurinn er vonbrigði 8. apríl 2011 11:51 Karl Axelsson, lögmaður Baldurs, með umbjóðanda sínum fyrir dómi þegar aðalmeðferð fór fram. Karl Axelsson, lögmaður Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu sem í gær var dæmdur í tveggja ára fangelsi, segir dóminn valda sér og umbjóðanda sínum vonbrigðum. Baldur var fundinn sekur í héraðsdómi í gær um að hafa brotið reglur um innherjaviðskipti þegar hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum fyrir 192 milljónir rétt fyrir hrun. Hann átti sæti í samráðshóp um fjármálastöðugleika þar sem hann hafði aðgang að upplýsingum um stöðu fjármálakerfisins sem aðrir hluthafar höfðu ekki. Héraðsdómur taldi brot hans stórfellt og að hann hafi misnotað stöðu sína sem opinber starfsmaður. Karl segir að hvorki hann né Baldur ætli að tjá sig frekar, að svo komnu máli, um dóminn að öðru leyti en því að hann valdi vonbrigðum og að honum verði áfrýjað til Hæstaréttar. Tengdar fréttir Tímamótadómur yfir Baldri Guðlaugssyni 8. apríl 2011 05:00 Baldur fékk tvö ár óskilorðsbundið Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu var í dag dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi og verður söluandvirði hlutabréfa hans í Landsbankanum gert upptækt. 7. apríl 2011 11:22 Dómurinn yfir Baldri gefur tóninn Jón Þór Ólason, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, segir dómstóla hafa sent í dag ákveðin skilaboð með dómnum yfir Baldri Gunnlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. „Hann er mjög þungur. Þetta er tveggja ára fangelsi og síðan er þarna líka upptaka á hárri fjárhæð. Það sem er merkilegast við hann er að þarna er í fyrsta sinn verið að dæma á grundvelli ákvæðis um innherjasvik sem kom í fyrsta sinn í lög frá 1989,“ sagði Jón Þór í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 7. apríl 2011 22:45 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Sjá meira
Karl Axelsson, lögmaður Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu sem í gær var dæmdur í tveggja ára fangelsi, segir dóminn valda sér og umbjóðanda sínum vonbrigðum. Baldur var fundinn sekur í héraðsdómi í gær um að hafa brotið reglur um innherjaviðskipti þegar hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum fyrir 192 milljónir rétt fyrir hrun. Hann átti sæti í samráðshóp um fjármálastöðugleika þar sem hann hafði aðgang að upplýsingum um stöðu fjármálakerfisins sem aðrir hluthafar höfðu ekki. Héraðsdómur taldi brot hans stórfellt og að hann hafi misnotað stöðu sína sem opinber starfsmaður. Karl segir að hvorki hann né Baldur ætli að tjá sig frekar, að svo komnu máli, um dóminn að öðru leyti en því að hann valdi vonbrigðum og að honum verði áfrýjað til Hæstaréttar.
Tengdar fréttir Tímamótadómur yfir Baldri Guðlaugssyni 8. apríl 2011 05:00 Baldur fékk tvö ár óskilorðsbundið Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu var í dag dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi og verður söluandvirði hlutabréfa hans í Landsbankanum gert upptækt. 7. apríl 2011 11:22 Dómurinn yfir Baldri gefur tóninn Jón Þór Ólason, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, segir dómstóla hafa sent í dag ákveðin skilaboð með dómnum yfir Baldri Gunnlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. „Hann er mjög þungur. Þetta er tveggja ára fangelsi og síðan er þarna líka upptaka á hárri fjárhæð. Það sem er merkilegast við hann er að þarna er í fyrsta sinn verið að dæma á grundvelli ákvæðis um innherjasvik sem kom í fyrsta sinn í lög frá 1989,“ sagði Jón Þór í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 7. apríl 2011 22:45 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Sjá meira
Baldur fékk tvö ár óskilorðsbundið Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu var í dag dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi og verður söluandvirði hlutabréfa hans í Landsbankanum gert upptækt. 7. apríl 2011 11:22
Dómurinn yfir Baldri gefur tóninn Jón Þór Ólason, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, segir dómstóla hafa sent í dag ákveðin skilaboð með dómnum yfir Baldri Gunnlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. „Hann er mjög þungur. Þetta er tveggja ára fangelsi og síðan er þarna líka upptaka á hárri fjárhæð. Það sem er merkilegast við hann er að þarna er í fyrsta sinn verið að dæma á grundvelli ákvæðis um innherjasvik sem kom í fyrsta sinn í lög frá 1989,“ sagði Jón Þór í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 7. apríl 2011 22:45