Lögmaður Baldurs: Dómurinn er vonbrigði 8. apríl 2011 11:51 Karl Axelsson, lögmaður Baldurs, með umbjóðanda sínum fyrir dómi þegar aðalmeðferð fór fram. Karl Axelsson, lögmaður Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu sem í gær var dæmdur í tveggja ára fangelsi, segir dóminn valda sér og umbjóðanda sínum vonbrigðum. Baldur var fundinn sekur í héraðsdómi í gær um að hafa brotið reglur um innherjaviðskipti þegar hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum fyrir 192 milljónir rétt fyrir hrun. Hann átti sæti í samráðshóp um fjármálastöðugleika þar sem hann hafði aðgang að upplýsingum um stöðu fjármálakerfisins sem aðrir hluthafar höfðu ekki. Héraðsdómur taldi brot hans stórfellt og að hann hafi misnotað stöðu sína sem opinber starfsmaður. Karl segir að hvorki hann né Baldur ætli að tjá sig frekar, að svo komnu máli, um dóminn að öðru leyti en því að hann valdi vonbrigðum og að honum verði áfrýjað til Hæstaréttar. Tengdar fréttir Tímamótadómur yfir Baldri Guðlaugssyni 8. apríl 2011 05:00 Baldur fékk tvö ár óskilorðsbundið Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu var í dag dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi og verður söluandvirði hlutabréfa hans í Landsbankanum gert upptækt. 7. apríl 2011 11:22 Dómurinn yfir Baldri gefur tóninn Jón Þór Ólason, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, segir dómstóla hafa sent í dag ákveðin skilaboð með dómnum yfir Baldri Gunnlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. „Hann er mjög þungur. Þetta er tveggja ára fangelsi og síðan er þarna líka upptaka á hárri fjárhæð. Það sem er merkilegast við hann er að þarna er í fyrsta sinn verið að dæma á grundvelli ákvæðis um innherjasvik sem kom í fyrsta sinn í lög frá 1989,“ sagði Jón Þór í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 7. apríl 2011 22:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
Karl Axelsson, lögmaður Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu sem í gær var dæmdur í tveggja ára fangelsi, segir dóminn valda sér og umbjóðanda sínum vonbrigðum. Baldur var fundinn sekur í héraðsdómi í gær um að hafa brotið reglur um innherjaviðskipti þegar hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum fyrir 192 milljónir rétt fyrir hrun. Hann átti sæti í samráðshóp um fjármálastöðugleika þar sem hann hafði aðgang að upplýsingum um stöðu fjármálakerfisins sem aðrir hluthafar höfðu ekki. Héraðsdómur taldi brot hans stórfellt og að hann hafi misnotað stöðu sína sem opinber starfsmaður. Karl segir að hvorki hann né Baldur ætli að tjá sig frekar, að svo komnu máli, um dóminn að öðru leyti en því að hann valdi vonbrigðum og að honum verði áfrýjað til Hæstaréttar.
Tengdar fréttir Tímamótadómur yfir Baldri Guðlaugssyni 8. apríl 2011 05:00 Baldur fékk tvö ár óskilorðsbundið Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu var í dag dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi og verður söluandvirði hlutabréfa hans í Landsbankanum gert upptækt. 7. apríl 2011 11:22 Dómurinn yfir Baldri gefur tóninn Jón Þór Ólason, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, segir dómstóla hafa sent í dag ákveðin skilaboð með dómnum yfir Baldri Gunnlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. „Hann er mjög þungur. Þetta er tveggja ára fangelsi og síðan er þarna líka upptaka á hárri fjárhæð. Það sem er merkilegast við hann er að þarna er í fyrsta sinn verið að dæma á grundvelli ákvæðis um innherjasvik sem kom í fyrsta sinn í lög frá 1989,“ sagði Jón Þór í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 7. apríl 2011 22:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
Baldur fékk tvö ár óskilorðsbundið Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu var í dag dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi og verður söluandvirði hlutabréfa hans í Landsbankanum gert upptækt. 7. apríl 2011 11:22
Dómurinn yfir Baldri gefur tóninn Jón Þór Ólason, lektor í lögfræði við Háskóla Íslands, segir dómstóla hafa sent í dag ákveðin skilaboð með dómnum yfir Baldri Gunnlaugssyni, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu. „Hann er mjög þungur. Þetta er tveggja ára fangelsi og síðan er þarna líka upptaka á hárri fjárhæð. Það sem er merkilegast við hann er að þarna er í fyrsta sinn verið að dæma á grundvelli ákvæðis um innherjasvik sem kom í fyrsta sinn í lög frá 1989,“ sagði Jón Þór í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. 7. apríl 2011 22:45