Meirihluti hafnar samkvæmt fyrstu tölum 9. apríl 2011 00:15 Mikill meirihluti hefur hafnað Icesave lögunum samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið úr öllum kjördæmum. Ef tekið er landið í heild hafa 57,7% hafnað samningnum en 42,3% hafa sagt já. Hér er ítarlegri greining á tölunum Suðvestur kjördæmi: 25350 atkvæði Já: 10700 - 42% Nei: 4650 - 57,% Auðir og ógildir: 200 Norðvestur kjördæmi: 9000 atkvæði Já: 3444 - 38,3% Nei: 5433 - 60,4% Auðir og ógildir: Óvitað Norðaustur: 3000 atkvæði Já: 1201 - 40,5% Nei: 1761 - 59,5% Auðir og ógildir: 38 Suður: 9973 atkvæði Já: 2805- 28,1% Nei: 7068- 70,8% Auðir og ógildir: 57 Reykjavík Norður: 10890 atkvæði Já: 5129 - 47,0% Nei: 5449 - 50,0 % Auðir og ógildir: 312 Reykjavík Suður: 10.569 atkvæði Já: 5620 - 53,9 % Nei: 4808 - 46,1 % Auðir og ógildir: 141Landið allt í heild: Nei: 57,7% Já: 42,3% Tengdar fréttir Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23 Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34 Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Mikill meirihluti hefur hafnað Icesave lögunum samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið úr öllum kjördæmum. Ef tekið er landið í heild hafa 57,7% hafnað samningnum en 42,3% hafa sagt já. Hér er ítarlegri greining á tölunum Suðvestur kjördæmi: 25350 atkvæði Já: 10700 - 42% Nei: 4650 - 57,% Auðir og ógildir: 200 Norðvestur kjördæmi: 9000 atkvæði Já: 3444 - 38,3% Nei: 5433 - 60,4% Auðir og ógildir: Óvitað Norðaustur: 3000 atkvæði Já: 1201 - 40,5% Nei: 1761 - 59,5% Auðir og ógildir: 38 Suður: 9973 atkvæði Já: 2805- 28,1% Nei: 7068- 70,8% Auðir og ógildir: 57 Reykjavík Norður: 10890 atkvæði Já: 5129 - 47,0% Nei: 5449 - 50,0 % Auðir og ógildir: 312 Reykjavík Suður: 10.569 atkvæði Já: 5620 - 53,9 % Nei: 4808 - 46,1 % Auðir og ógildir: 141Landið allt í heild: Nei: 57,7% Já: 42,3%
Tengdar fréttir Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23 Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34 Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23
Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34
Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45