Charlie Sheen að snúa aftur í Two and a Half Men? 22. mars 2011 08:58 Mynd/AP Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að leikarinn Charlie Sheen verði mögulega endurráðinn í sjónvarpsþáttinn vinsæla Two and a Half Men. Gustað hefur um stjörnuna síðustu vikur eftir að hann hellti sér yfir framleiðendur þáttanna og hagaði sér almennt stórundarlega. Í kjölfarið var hann rekinn. Nú segja heimildir úr innsta hring leikarans að honum verði boðið hlutverkið að nýju. Sheen var áður en hann var rekinn hæst launaði leikarinn í bandarísku sjónvarpi og fékk rúmar hundrað og þrjátíu milljónir fyrir hvern þátt. Tengdar fréttir Charlie Sheen selur kókómjólk á Twitter Charlie Sheen hefur sett leikferil sinn á hilluna í bili og einbeitir sér að viðskiptum í augnablikinu. Sheen hefur tekið að sér að selja Broquiere kókómjólk á Twitter síðu sinni. Kókómjólkin hefur rokselst eftir að Sheen fór að mæla með henni. 7. mars 2011 09:09 Tekur Charlie Sheen á þetta Eftir að leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, fékk reisupassann frá framleiðendum sjónvarpsþáttarins Two And A Half Men síðasta mánudag hafa verið uppi getgátur um hver fær hlutverkið. Framleiðendur sendu tilkynningu þess efnis að félagi Charlie, leikarinn Rob Lowe, mun ekki taka að sér hlutverk Charlie. Í meðfylgjandi myndskeiði má hinsvegar sjá leikarann Jerry O'Connell þreyta einhverskonar inntökupróf fyrir hlutverkið fyrir Two And A Half Men sem Charlie og gerir það ágætlega. 10. mars 2011 14:54 Charlie Sheen er lítið barn Charlie Sheen er vafalítið aðalstjarnan það sem af er þessa árs en sífellt fleiri efast um geðheilbrigði leikarans. Bæði bróðir og faðir leikarans tjáðu sig um ástandið á honum um helgina. 22. mars 2011 08:00 Charlie gjörsamlega búinn að missa það Leikarinn Charlie Sheen, sem var í dag formlega rekinn úr sjónvarpsþættinum Two and a Half Men eftir allt bílífið, bullar og ruglar núna í beinni á netinu. Meðfylgjandi má sjá hann tala við félaga sinn í síma á sama tíma og hann reykir og drekkur. Eins og myndbandið sýnir er leikarinn gjörsamlega búinn að missa það. Hann neitar að sýna hvað hann drekkur því hann fær ekki borgað fyrir það og sýgur meðal annars sígarettuna í gegnum nefið á milli þess sem hann segir eintóma þvælu. 8. mars 2011 21:38 Charlie heldur áfram að toppa sjálfan sig... í eldhúsinu Leikarinn Charlie Sheen heldur áfram að toppa sjálfan sig en í þetta skiptið sýnir leikarinn í samvinnu við vefsíðuna FunnyOrDie.com hvernig á að elda. Uppskriftina sem Charlie eldar í meðfylgjandi myndbandi kallar hann Winning-uppskriftina. 10. mars 2011 17:43 Darraðardans Charlie Sheen eykur vinsældir fréttaþátta Fall leikarans Charlie Sheen hefur verið á allra vörum í Hollywood undanfarnar vikur. Hann hefur verið rekinn úr hlutverki sínu í gamanþáttunum Two and a Half Men, en á meðan aukast vinsældir þeirra sem fjalla um leikarann. 10. mars 2011 05:00 Sheen vill 12 milljarða frá Warner Bros Charlie Sheen hefur stefnt Warner Bros, fyrrverandi vinnuveitanda sínum og Chuck Lorre, framleiðanda Two and a Half Men. Hann krefst 100 milljóna bandaríkjadala í bætur, en Sheen var rekinn úr þáttunum fyrr í vikunni. 10. mars 2011 20:23 Charlie Sheen rekinn úr Two And A Half Men Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur rekið leikarann Charlie Sheen úr sjónvarpsþáttunum Two And A Half Men. 7. mars 2011 23:51 Alec Baldwin biður Charlie Sheen um að fara í sturtu „Leggðu þig, farðu í sturtu og grátbiddu um starfið. Aðdáendur þínir krefjast þess,“ segir leikarinn Alec Baldwin, úr sjónvarpsþættinum 30 Rock, um Charlie Sheen sem fyrr í mánuðinum var rekinn var úr sjónvarpsþáttaröðinni Two And A Half Men. 13. mars 2011 10:58 Charlie Sheen ætlar í mál Hæst launaði sjónvarpsleikari Bandaríkjanna, Charlie Sheen ætlar að kæra fyrrverandi vinnuveitendur sína sem ráku hann í gærkvöldi. Warner Bros, sem framleiðir vinsælu gamanþættina Two and a Half Men, tilkynnti um brottreksturinn í gærkvöldi. 8. mars 2011 08:36 Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. 7. mars 2011 23:30 Stern er ekki sama Hinn umdeildi útvarpsmaður Howard Stern prýðir forsíðu næsta tölublaðs Rolling Stone og ræðir meðal annars um skilnað sinn og seinna hjónaband sitt. Hann talar einnig um hegðun leikarans Charlie Sheen sem hann sagðist heillaður af. 19. mars 2011 16:00 Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 "Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men,“ segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. 17. mars 2011 20:00 Hver sagði hvað - Gaddafi eða Charlie Sheen? Um fáa hefur verið meira rætt og ritað síðustu vikurnar en einræðisherrann Muammar Gaddafi og sjónvarpsstjörnuna Charlie Sheen. Báðir hafa verið í vandræðum heimafyrir, Gaddafi hefur ofboðið landsmönnum sínum og Sheen hefur ofboðið framleiðendum þáttarins Two and a Half Men. 1. mars 2011 13:00 Matthew Lynn: Charlie Sheen gæti kennt Wall Street lexíu Það tekur flesta í heiminum alla ævina að safna 2 milljónum fylgjenda á Twitter. Samt sem áður tók það Charlie Sheen innan við viku að gera slíkt. 8. mars 2011 14:39 Charlie í beinni á hlaupabrettinu Leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, var óvenju hress í beinni útsendingu heima hjá sér á hlaupabrettinu að spjalla við stjórnendur útvarpsþáttar í Kaliforníu þar sem leikarinn bað meðal annars leikarann Jon Cryer, fyrrum samstarfsfélaga sinn í sjónvarpsþættinum Two And A Half Men, 50% afsökunar því hann hraunaði yfir Jon á netinu af því að hann hafði ekki samband við sig eftir að hann var rekinn síðasta mánudag. Í meðfylgjandi myndskeiði má hlusta á viðtalið við Charlie og horfa á stjórnendur útvarpsþáttarins spalla við leikarann. 10. mars 2011 07:56 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Sjá meira
Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að leikarinn Charlie Sheen verði mögulega endurráðinn í sjónvarpsþáttinn vinsæla Two and a Half Men. Gustað hefur um stjörnuna síðustu vikur eftir að hann hellti sér yfir framleiðendur þáttanna og hagaði sér almennt stórundarlega. Í kjölfarið var hann rekinn. Nú segja heimildir úr innsta hring leikarans að honum verði boðið hlutverkið að nýju. Sheen var áður en hann var rekinn hæst launaði leikarinn í bandarísku sjónvarpi og fékk rúmar hundrað og þrjátíu milljónir fyrir hvern þátt.
Tengdar fréttir Charlie Sheen selur kókómjólk á Twitter Charlie Sheen hefur sett leikferil sinn á hilluna í bili og einbeitir sér að viðskiptum í augnablikinu. Sheen hefur tekið að sér að selja Broquiere kókómjólk á Twitter síðu sinni. Kókómjólkin hefur rokselst eftir að Sheen fór að mæla með henni. 7. mars 2011 09:09 Tekur Charlie Sheen á þetta Eftir að leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, fékk reisupassann frá framleiðendum sjónvarpsþáttarins Two And A Half Men síðasta mánudag hafa verið uppi getgátur um hver fær hlutverkið. Framleiðendur sendu tilkynningu þess efnis að félagi Charlie, leikarinn Rob Lowe, mun ekki taka að sér hlutverk Charlie. Í meðfylgjandi myndskeiði má hinsvegar sjá leikarann Jerry O'Connell þreyta einhverskonar inntökupróf fyrir hlutverkið fyrir Two And A Half Men sem Charlie og gerir það ágætlega. 10. mars 2011 14:54 Charlie Sheen er lítið barn Charlie Sheen er vafalítið aðalstjarnan það sem af er þessa árs en sífellt fleiri efast um geðheilbrigði leikarans. Bæði bróðir og faðir leikarans tjáðu sig um ástandið á honum um helgina. 22. mars 2011 08:00 Charlie gjörsamlega búinn að missa það Leikarinn Charlie Sheen, sem var í dag formlega rekinn úr sjónvarpsþættinum Two and a Half Men eftir allt bílífið, bullar og ruglar núna í beinni á netinu. Meðfylgjandi má sjá hann tala við félaga sinn í síma á sama tíma og hann reykir og drekkur. Eins og myndbandið sýnir er leikarinn gjörsamlega búinn að missa það. Hann neitar að sýna hvað hann drekkur því hann fær ekki borgað fyrir það og sýgur meðal annars sígarettuna í gegnum nefið á milli þess sem hann segir eintóma þvælu. 8. mars 2011 21:38 Charlie heldur áfram að toppa sjálfan sig... í eldhúsinu Leikarinn Charlie Sheen heldur áfram að toppa sjálfan sig en í þetta skiptið sýnir leikarinn í samvinnu við vefsíðuna FunnyOrDie.com hvernig á að elda. Uppskriftina sem Charlie eldar í meðfylgjandi myndbandi kallar hann Winning-uppskriftina. 10. mars 2011 17:43 Darraðardans Charlie Sheen eykur vinsældir fréttaþátta Fall leikarans Charlie Sheen hefur verið á allra vörum í Hollywood undanfarnar vikur. Hann hefur verið rekinn úr hlutverki sínu í gamanþáttunum Two and a Half Men, en á meðan aukast vinsældir þeirra sem fjalla um leikarann. 10. mars 2011 05:00 Sheen vill 12 milljarða frá Warner Bros Charlie Sheen hefur stefnt Warner Bros, fyrrverandi vinnuveitanda sínum og Chuck Lorre, framleiðanda Two and a Half Men. Hann krefst 100 milljóna bandaríkjadala í bætur, en Sheen var rekinn úr þáttunum fyrr í vikunni. 10. mars 2011 20:23 Charlie Sheen rekinn úr Two And A Half Men Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur rekið leikarann Charlie Sheen úr sjónvarpsþáttunum Two And A Half Men. 7. mars 2011 23:51 Alec Baldwin biður Charlie Sheen um að fara í sturtu „Leggðu þig, farðu í sturtu og grátbiddu um starfið. Aðdáendur þínir krefjast þess,“ segir leikarinn Alec Baldwin, úr sjónvarpsþættinum 30 Rock, um Charlie Sheen sem fyrr í mánuðinum var rekinn var úr sjónvarpsþáttaröðinni Two And A Half Men. 13. mars 2011 10:58 Charlie Sheen ætlar í mál Hæst launaði sjónvarpsleikari Bandaríkjanna, Charlie Sheen ætlar að kæra fyrrverandi vinnuveitendur sína sem ráku hann í gærkvöldi. Warner Bros, sem framleiðir vinsælu gamanþættina Two and a Half Men, tilkynnti um brottreksturinn í gærkvöldi. 8. mars 2011 08:36 Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. 7. mars 2011 23:30 Stern er ekki sama Hinn umdeildi útvarpsmaður Howard Stern prýðir forsíðu næsta tölublaðs Rolling Stone og ræðir meðal annars um skilnað sinn og seinna hjónaband sitt. Hann talar einnig um hegðun leikarans Charlie Sheen sem hann sagðist heillaður af. 19. mars 2011 16:00 Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 "Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men,“ segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. 17. mars 2011 20:00 Hver sagði hvað - Gaddafi eða Charlie Sheen? Um fáa hefur verið meira rætt og ritað síðustu vikurnar en einræðisherrann Muammar Gaddafi og sjónvarpsstjörnuna Charlie Sheen. Báðir hafa verið í vandræðum heimafyrir, Gaddafi hefur ofboðið landsmönnum sínum og Sheen hefur ofboðið framleiðendum þáttarins Two and a Half Men. 1. mars 2011 13:00 Matthew Lynn: Charlie Sheen gæti kennt Wall Street lexíu Það tekur flesta í heiminum alla ævina að safna 2 milljónum fylgjenda á Twitter. Samt sem áður tók það Charlie Sheen innan við viku að gera slíkt. 8. mars 2011 14:39 Charlie í beinni á hlaupabrettinu Leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, var óvenju hress í beinni útsendingu heima hjá sér á hlaupabrettinu að spjalla við stjórnendur útvarpsþáttar í Kaliforníu þar sem leikarinn bað meðal annars leikarann Jon Cryer, fyrrum samstarfsfélaga sinn í sjónvarpsþættinum Two And A Half Men, 50% afsökunar því hann hraunaði yfir Jon á netinu af því að hann hafði ekki samband við sig eftir að hann var rekinn síðasta mánudag. Í meðfylgjandi myndskeiði má hlusta á viðtalið við Charlie og horfa á stjórnendur útvarpsþáttarins spalla við leikarann. 10. mars 2011 07:56 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Sjá meira
Charlie Sheen selur kókómjólk á Twitter Charlie Sheen hefur sett leikferil sinn á hilluna í bili og einbeitir sér að viðskiptum í augnablikinu. Sheen hefur tekið að sér að selja Broquiere kókómjólk á Twitter síðu sinni. Kókómjólkin hefur rokselst eftir að Sheen fór að mæla með henni. 7. mars 2011 09:09
Tekur Charlie Sheen á þetta Eftir að leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, fékk reisupassann frá framleiðendum sjónvarpsþáttarins Two And A Half Men síðasta mánudag hafa verið uppi getgátur um hver fær hlutverkið. Framleiðendur sendu tilkynningu þess efnis að félagi Charlie, leikarinn Rob Lowe, mun ekki taka að sér hlutverk Charlie. Í meðfylgjandi myndskeiði má hinsvegar sjá leikarann Jerry O'Connell þreyta einhverskonar inntökupróf fyrir hlutverkið fyrir Two And A Half Men sem Charlie og gerir það ágætlega. 10. mars 2011 14:54
Charlie Sheen er lítið barn Charlie Sheen er vafalítið aðalstjarnan það sem af er þessa árs en sífellt fleiri efast um geðheilbrigði leikarans. Bæði bróðir og faðir leikarans tjáðu sig um ástandið á honum um helgina. 22. mars 2011 08:00
Charlie gjörsamlega búinn að missa það Leikarinn Charlie Sheen, sem var í dag formlega rekinn úr sjónvarpsþættinum Two and a Half Men eftir allt bílífið, bullar og ruglar núna í beinni á netinu. Meðfylgjandi má sjá hann tala við félaga sinn í síma á sama tíma og hann reykir og drekkur. Eins og myndbandið sýnir er leikarinn gjörsamlega búinn að missa það. Hann neitar að sýna hvað hann drekkur því hann fær ekki borgað fyrir það og sýgur meðal annars sígarettuna í gegnum nefið á milli þess sem hann segir eintóma þvælu. 8. mars 2011 21:38
Charlie heldur áfram að toppa sjálfan sig... í eldhúsinu Leikarinn Charlie Sheen heldur áfram að toppa sjálfan sig en í þetta skiptið sýnir leikarinn í samvinnu við vefsíðuna FunnyOrDie.com hvernig á að elda. Uppskriftina sem Charlie eldar í meðfylgjandi myndbandi kallar hann Winning-uppskriftina. 10. mars 2011 17:43
Darraðardans Charlie Sheen eykur vinsældir fréttaþátta Fall leikarans Charlie Sheen hefur verið á allra vörum í Hollywood undanfarnar vikur. Hann hefur verið rekinn úr hlutverki sínu í gamanþáttunum Two and a Half Men, en á meðan aukast vinsældir þeirra sem fjalla um leikarann. 10. mars 2011 05:00
Sheen vill 12 milljarða frá Warner Bros Charlie Sheen hefur stefnt Warner Bros, fyrrverandi vinnuveitanda sínum og Chuck Lorre, framleiðanda Two and a Half Men. Hann krefst 100 milljóna bandaríkjadala í bætur, en Sheen var rekinn úr þáttunum fyrr í vikunni. 10. mars 2011 20:23
Charlie Sheen rekinn úr Two And A Half Men Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur rekið leikarann Charlie Sheen úr sjónvarpsþáttunum Two And A Half Men. 7. mars 2011 23:51
Alec Baldwin biður Charlie Sheen um að fara í sturtu „Leggðu þig, farðu í sturtu og grátbiddu um starfið. Aðdáendur þínir krefjast þess,“ segir leikarinn Alec Baldwin, úr sjónvarpsþættinum 30 Rock, um Charlie Sheen sem fyrr í mánuðinum var rekinn var úr sjónvarpsþáttaröðinni Two And A Half Men. 13. mars 2011 10:58
Charlie Sheen ætlar í mál Hæst launaði sjónvarpsleikari Bandaríkjanna, Charlie Sheen ætlar að kæra fyrrverandi vinnuveitendur sína sem ráku hann í gærkvöldi. Warner Bros, sem framleiðir vinsælu gamanþættina Two and a Half Men, tilkynnti um brottreksturinn í gærkvöldi. 8. mars 2011 08:36
Eigandi Dallas vill gera sjónvarpsþátt með Charlie Sheen Hinn skrautlegi eigandi Dallas, Mark Cuban, er í viðræðum við leikarann Charlie Sheen um að gera sjónvarpsþátt en óhætt er að segja að Sheen sé á allra vörum þessa dagana. 7. mars 2011 23:30
Stern er ekki sama Hinn umdeildi útvarpsmaður Howard Stern prýðir forsíðu næsta tölublaðs Rolling Stone og ræðir meðal annars um skilnað sinn og seinna hjónaband sitt. Hann talar einnig um hegðun leikarans Charlie Sheen sem hann sagðist heillaður af. 19. mars 2011 16:00
Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 "Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men,“ segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. 17. mars 2011 20:00
Hver sagði hvað - Gaddafi eða Charlie Sheen? Um fáa hefur verið meira rætt og ritað síðustu vikurnar en einræðisherrann Muammar Gaddafi og sjónvarpsstjörnuna Charlie Sheen. Báðir hafa verið í vandræðum heimafyrir, Gaddafi hefur ofboðið landsmönnum sínum og Sheen hefur ofboðið framleiðendum þáttarins Two and a Half Men. 1. mars 2011 13:00
Matthew Lynn: Charlie Sheen gæti kennt Wall Street lexíu Það tekur flesta í heiminum alla ævina að safna 2 milljónum fylgjenda á Twitter. Samt sem áður tók það Charlie Sheen innan við viku að gera slíkt. 8. mars 2011 14:39
Charlie í beinni á hlaupabrettinu Leikarinn Charlie Sheen, 45 ára, var óvenju hress í beinni útsendingu heima hjá sér á hlaupabrettinu að spjalla við stjórnendur útvarpsþáttar í Kaliforníu þar sem leikarinn bað meðal annars leikarann Jon Cryer, fyrrum samstarfsfélaga sinn í sjónvarpsþættinum Two And A Half Men, 50% afsökunar því hann hraunaði yfir Jon á netinu af því að hann hafði ekki samband við sig eftir að hann var rekinn síðasta mánudag. Í meðfylgjandi myndskeiði má hlusta á viðtalið við Charlie og horfa á stjórnendur útvarpsþáttarins spalla við leikarann. 10. mars 2011 07:56