Íbúðalánasjóður: Aðeins 40 fasteignir á leigumarkað Hafsteinn Hauksson skrifar 30. september 2011 19:30 Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar. Á fundi stjórnarformanns og framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs og velferðarráðherra í ágúst var ákveðið að kanna möguleika á því að setja hluta af eignum sjóðsins á leigumarkað til að mæta mikilli eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Þá gaf framkvæmdastjóri sjóðsins til kynna að allt að 130 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu af þeim 1400 sem sjóðurinn hefur leyst til sín gætu ratað í útleigu. Þegar starfsmenn sjóðsins huguðu að ástandi eignanna blasti hins vegar við að bygging margra þeirra var afar skammt á veg komin. Að sögn Ágústs Kr. Björnssonar, sviðsstjóra eignasviðs sjóðsins, hefði þurft að leggja út í kostnað upp á fimm til sexhundruð milljónir króna til að fullbyggja eignirnar og gera þær íbúðarhæfar. Stjórn sjóðsins hafi að teknu tilliti til hlutverks Íbúðalánasjóðs ákveðið að leggja ekki út í þann kostnað að sinni. Niðurstaðan er því sú að aðeins verður ráðist í viðhaldsframkvæmdir við um 40 eignir til að gera þær útleiguhæfar, en Ágúst býst við að þær verði komnar í útleigu fyrir áramót. Hann vísar því á bug að sjóðurinn hafi hlaupið á sig þegar fullyrt var að 130 eignir gætu ratað á markað, en þegar kostnaður við það hafi legið fyrir hafi stjórn sjóðsins einfaldlega tekið ákvörðun um að horfa til 40 eigna. Ekki náðist í Sigurð Erlingsson, framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira
Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar. Á fundi stjórnarformanns og framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs og velferðarráðherra í ágúst var ákveðið að kanna möguleika á því að setja hluta af eignum sjóðsins á leigumarkað til að mæta mikilli eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Þá gaf framkvæmdastjóri sjóðsins til kynna að allt að 130 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu af þeim 1400 sem sjóðurinn hefur leyst til sín gætu ratað í útleigu. Þegar starfsmenn sjóðsins huguðu að ástandi eignanna blasti hins vegar við að bygging margra þeirra var afar skammt á veg komin. Að sögn Ágústs Kr. Björnssonar, sviðsstjóra eignasviðs sjóðsins, hefði þurft að leggja út í kostnað upp á fimm til sexhundruð milljónir króna til að fullbyggja eignirnar og gera þær íbúðarhæfar. Stjórn sjóðsins hafi að teknu tilliti til hlutverks Íbúðalánasjóðs ákveðið að leggja ekki út í þann kostnað að sinni. Niðurstaðan er því sú að aðeins verður ráðist í viðhaldsframkvæmdir við um 40 eignir til að gera þær útleiguhæfar, en Ágúst býst við að þær verði komnar í útleigu fyrir áramót. Hann vísar því á bug að sjóðurinn hafi hlaupið á sig þegar fullyrt var að 130 eignir gætu ratað á markað, en þegar kostnaður við það hafi legið fyrir hafi stjórn sjóðsins einfaldlega tekið ákvörðun um að horfa til 40 eigna. Ekki náðist í Sigurð Erlingsson, framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira