Íbúðalánasjóður: Aðeins 40 fasteignir á leigumarkað Hafsteinn Hauksson skrifar 30. september 2011 19:30 Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar. Á fundi stjórnarformanns og framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs og velferðarráðherra í ágúst var ákveðið að kanna möguleika á því að setja hluta af eignum sjóðsins á leigumarkað til að mæta mikilli eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Þá gaf framkvæmdastjóri sjóðsins til kynna að allt að 130 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu af þeim 1400 sem sjóðurinn hefur leyst til sín gætu ratað í útleigu. Þegar starfsmenn sjóðsins huguðu að ástandi eignanna blasti hins vegar við að bygging margra þeirra var afar skammt á veg komin. Að sögn Ágústs Kr. Björnssonar, sviðsstjóra eignasviðs sjóðsins, hefði þurft að leggja út í kostnað upp á fimm til sexhundruð milljónir króna til að fullbyggja eignirnar og gera þær íbúðarhæfar. Stjórn sjóðsins hafi að teknu tilliti til hlutverks Íbúðalánasjóðs ákveðið að leggja ekki út í þann kostnað að sinni. Niðurstaðan er því sú að aðeins verður ráðist í viðhaldsframkvæmdir við um 40 eignir til að gera þær útleiguhæfar, en Ágúst býst við að þær verði komnar í útleigu fyrir áramót. Hann vísar því á bug að sjóðurinn hafi hlaupið á sig þegar fullyrt var að 130 eignir gætu ratað á markað, en þegar kostnaður við það hafi legið fyrir hafi stjórn sjóðsins einfaldlega tekið ákvörðun um að horfa til 40 eigna. Ekki náðist í Sigurð Erlingsson, framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar. Á fundi stjórnarformanns og framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs og velferðarráðherra í ágúst var ákveðið að kanna möguleika á því að setja hluta af eignum sjóðsins á leigumarkað til að mæta mikilli eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Þá gaf framkvæmdastjóri sjóðsins til kynna að allt að 130 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu af þeim 1400 sem sjóðurinn hefur leyst til sín gætu ratað í útleigu. Þegar starfsmenn sjóðsins huguðu að ástandi eignanna blasti hins vegar við að bygging margra þeirra var afar skammt á veg komin. Að sögn Ágústs Kr. Björnssonar, sviðsstjóra eignasviðs sjóðsins, hefði þurft að leggja út í kostnað upp á fimm til sexhundruð milljónir króna til að fullbyggja eignirnar og gera þær íbúðarhæfar. Stjórn sjóðsins hafi að teknu tilliti til hlutverks Íbúðalánasjóðs ákveðið að leggja ekki út í þann kostnað að sinni. Niðurstaðan er því sú að aðeins verður ráðist í viðhaldsframkvæmdir við um 40 eignir til að gera þær útleiguhæfar, en Ágúst býst við að þær verði komnar í útleigu fyrir áramót. Hann vísar því á bug að sjóðurinn hafi hlaupið á sig þegar fullyrt var að 130 eignir gætu ratað á markað, en þegar kostnaður við það hafi legið fyrir hafi stjórn sjóðsins einfaldlega tekið ákvörðun um að horfa til 40 eigna. Ekki náðist í Sigurð Erlingsson, framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira