Yfirmaður þýsku flotadeildarinnar leiður yfir ákvörðun Jóns Gnarr 15. apríl 2011 19:47 Niko Raap. Yfirmaður stærsta herskips þýska flotans segist vera leiður yfir því að Jón Gnarr hafi ekki viljað taka á móti þeim. Skipið kom með þyrlu sem aðstoða mun Landhelgisgæsluna næstu daga. Skipin tvö komu til landsins í gær. Annað þeirra er freigáta en hitt er stærsta skip þýska flotans en það er nýtt sem stór birgðastöð fyrir önnur skip. Þá er skipið jafnframt fljótandi sjúkrahús en um borð má m.a. finna tannlæknaaðstöðu, skurðstofur og röntgendeild. Skipið er nýkomið frá Líbíu en þaðan sigldi það með flóttamenn til annarra landa. Þá gegndi spítalinn um borð mikilvægu hlutverki eftir hamfarirnar í Indónesíu árið 2004. „Við tókum á móti fjölda manns til umönnunar. Við erum með fjölda sérfræðinga sem björguðu mannslífum og gerðu að sárum fólks,“ segir Sven Schwarze, yfirlæknir herskipsins. Skipin komu með þyrlu til landsins sem mun aðstoða Landhelgisgæsluna næstu daga. Önnur þyrla Gæslunnar er nú í skoðun en á meðan er einungis ein þyrla á Íslandi. Þýska þyrlan gerir því Gæslunni kleift að sinna öllum útköllum sínum. Jón Gnarr, borgarstjóri, neitaði að taka á móti flotaforingjunum, en hann segist ekki vilja tengjast neinu hernaðarbrölti. Reykjavík eigi að vera borg friðarins. „Stundum lendir sjóherinn í vandræðum vegna slíkra einstaklinga. Mér finnst þetta dapurlegt því ferð okkar hingað er í vinsamlegum tilgangi sem er að veita Íslendingum tækifæri til að sjá skip úr þýska flotanum. Við komum hingað með vinarhug og því finnst mér þetta leitt,“ segir Niko Raap, yfirlautinant. Öllum er hins vegar boðið um borð á morgun til að skoða skipið. „Íslendingum er boðið að koma um borð í skip okkar. Það er okkur sönn ánægja að sýna skip okkar á morgun frá klukkan eitt eftir hádegi til klukkan 16 síðdegis,“ segir Niko. Tengdar fréttir Jón Gnarr vill ekki tengjast hernaðarbrölti „Ég er friðarsinni og á móti hernaði í hvaða mynd sem er,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, en hann hyggst ekki taka á móti yfirmönnum af herskipum þýska flotans sem liggja nú við Skarfabakka í Sundahöfn. 14. apríl 2011 11:04 Jón Gnarr neitar að taka á móti þýska flotanum Jón Gnarr, borgarstjóri neitar að taka á móti yfirmanni þýsku flotadeildarinnar, sem er að koma til Reykjavíkur í heiðursheimsókn. 14. apríl 2011 08:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Yfirmaður stærsta herskips þýska flotans segist vera leiður yfir því að Jón Gnarr hafi ekki viljað taka á móti þeim. Skipið kom með þyrlu sem aðstoða mun Landhelgisgæsluna næstu daga. Skipin tvö komu til landsins í gær. Annað þeirra er freigáta en hitt er stærsta skip þýska flotans en það er nýtt sem stór birgðastöð fyrir önnur skip. Þá er skipið jafnframt fljótandi sjúkrahús en um borð má m.a. finna tannlæknaaðstöðu, skurðstofur og röntgendeild. Skipið er nýkomið frá Líbíu en þaðan sigldi það með flóttamenn til annarra landa. Þá gegndi spítalinn um borð mikilvægu hlutverki eftir hamfarirnar í Indónesíu árið 2004. „Við tókum á móti fjölda manns til umönnunar. Við erum með fjölda sérfræðinga sem björguðu mannslífum og gerðu að sárum fólks,“ segir Sven Schwarze, yfirlæknir herskipsins. Skipin komu með þyrlu til landsins sem mun aðstoða Landhelgisgæsluna næstu daga. Önnur þyrla Gæslunnar er nú í skoðun en á meðan er einungis ein þyrla á Íslandi. Þýska þyrlan gerir því Gæslunni kleift að sinna öllum útköllum sínum. Jón Gnarr, borgarstjóri, neitaði að taka á móti flotaforingjunum, en hann segist ekki vilja tengjast neinu hernaðarbrölti. Reykjavík eigi að vera borg friðarins. „Stundum lendir sjóherinn í vandræðum vegna slíkra einstaklinga. Mér finnst þetta dapurlegt því ferð okkar hingað er í vinsamlegum tilgangi sem er að veita Íslendingum tækifæri til að sjá skip úr þýska flotanum. Við komum hingað með vinarhug og því finnst mér þetta leitt,“ segir Niko Raap, yfirlautinant. Öllum er hins vegar boðið um borð á morgun til að skoða skipið. „Íslendingum er boðið að koma um borð í skip okkar. Það er okkur sönn ánægja að sýna skip okkar á morgun frá klukkan eitt eftir hádegi til klukkan 16 síðdegis,“ segir Niko.
Tengdar fréttir Jón Gnarr vill ekki tengjast hernaðarbrölti „Ég er friðarsinni og á móti hernaði í hvaða mynd sem er,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, en hann hyggst ekki taka á móti yfirmönnum af herskipum þýska flotans sem liggja nú við Skarfabakka í Sundahöfn. 14. apríl 2011 11:04 Jón Gnarr neitar að taka á móti þýska flotanum Jón Gnarr, borgarstjóri neitar að taka á móti yfirmanni þýsku flotadeildarinnar, sem er að koma til Reykjavíkur í heiðursheimsókn. 14. apríl 2011 08:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Jón Gnarr vill ekki tengjast hernaðarbrölti „Ég er friðarsinni og á móti hernaði í hvaða mynd sem er,“ segir Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, en hann hyggst ekki taka á móti yfirmönnum af herskipum þýska flotans sem liggja nú við Skarfabakka í Sundahöfn. 14. apríl 2011 11:04
Jón Gnarr neitar að taka á móti þýska flotanum Jón Gnarr, borgarstjóri neitar að taka á móti yfirmanni þýsku flotadeildarinnar, sem er að koma til Reykjavíkur í heiðursheimsókn. 14. apríl 2011 08:00